fbpx

Gjafaleikur: SnoozTime heilsukoddar

HEILSAUMFJÖLLUN

Að þessu sinni ætla ég að gefa tveimur lesendum tvo heilsukodda frá SnoozTime. Sjálf á ég tvo, þennan bláa og bangsann. Um leið og ég fékk mína tvo eignaði kærasti minn sér þann bláa. Mér fannst það svo ótrúlega fyndið því hann svaf með hann og hélt utan um hann eins og barn. Ég þurfti þó að binda enda á SnoozTime hamingjuna hans Davíðs.. ég varð að biðja hann um að nota hann ekki því ég átti eftir að taka myndir af þeim fyrir gjafaleikinn. Nú er ég búin að taka myndirnar og hann er strax mættur upp í rúm með koddann. Bara ef hann leyfði mér að taka mynd, þá myndi ég deila henni. Ég hef notað SnoozTime koddann þegar ég sit við tölvuna, en þá tilli ég honum við mjóbakið og fæ þannig meiri stuðning og aukin þægindi. Svo þykir mér líka voðalega gott að nota hann þegar ég hangi í tölvunni upp í rúmi.. ó já, það er hrikalegur ávani sem mig langar að losa mig við!

Snooztime heilsukoddinn var hannaður með það að markmiði að vinna með sársauka í hálsi. Hann er fylltur með örlitlum micro perlum en trikkið við þessa fyllingu er að perlurnar eru lokaðar og draga því ekki raka inn í sig. Eins gerir bilið á milli þeirra það að verkum að það loftar um koddann. Þetta veldur því að koddinn er ekki jafn vænlegur bústaður fyrir rykmaura og sveppagróður (sem eru taldir ofnæmis- og asthmavaldar) eins og “venjulegir” koddar. Þetta dugir auðvitað ekki til að losna algjörlega við óværuna því raki í andrúmsloftinu er óhjákvæmilegur. Koddinn er einnig tilvalinn fyrir ofnæmis- og astmasjúklinga vegna þess að það má þvo hann. Varðandi perlurnar sjálfar og aðlögunarhæfni koddans má segja að pælingin sé svipuð og þessi með bókhveitikoddana, nema það að Snooztime er með gerviefnum (perlurnar) en ekki kornum. Það sem perlurnar hafa fram yfir aðra tegund af fyllingu er fyrst og fremst að það er hægt að þvo koddann.

Snooztime koddarnir eru dúnmjúkir og skemmtilega litríkir. Þeir eru tilvaldir fyrir langar bílferðir, flugferðir, sjónvarpsgláp og í raun hvað sem manni dettur í hug.

IMG_5171 IMG_5175 IMG_5181 IMG_5195 IMG_5218IMG_5226

IMG_5241IMG_5250

IMG_5253

Þessi rauði og sá kóralbleiki verða í eigu einhverra heppna lesenda þann 5. apríl. Sá rauði er úr spandex og sá kóralbleiki er úr velúr.

Ég veit að ykkur langar að eignast svona ótrúlega þægilegan heilsukodda.. það er ekkert blöff að þeir séu æði, ég mæli með því að þið lesið endurgjöfina um heilsukoddana á facebook síðunni þeirra sem ég linka á hér að neðan. Taktu endilega þátt, það eiga allir jafnan möguleika á því að vinna. Þátttökuskilyrðin eru þessi þrjú klassísku : – )

1. Setja LIKE á facebook síðu SnoozTime.
2. Setja LIKE á þessa færslu.
3. Skilja eftir athugasemd við þessa færslu með nafninu þínu og tilgreindu hvorn litinn þig langar í (rauður & kóralbleikur).

Á laugardaginn vel ég af handahófi (með aðstoð vefsíðu) tvo lesendur! Take it away..

karenlind

Eru Naked safarnir hollir?

Skrifa Innlegg

230 Skilaboð

  1. Eva S.

    2. April 2014

    Raudi :) <3

    • Gestína Þ.S.

      4. April 2014

      Rauðan :)

    • Þorbjörg Magnudóttir

      5. April 2014

      Ég er hrifnust af rauðum

  2. Sif Ólafsdóttir

    2. April 2014

    Rauður ;)

  3. Hrund

    2. April 2014

    Rauðan :-)

  4. Ragnheiður Karítas Hjálmarsdóttir

    2. April 2014

    Rauður <3

  5. Ásdís Halla

    2. April 2014

    Rauður :)

  6. Kristín Steinunn Helga Þórarinsdóttir

    2. April 2014

    Þennan kóralbleika! :)

  7. Magndis

    2. April 2014

    rauðan :)

  8. Margrét Bjarnadóttir

    2. April 2014

    Langar í þennan bleika <3

  9. Bergþóra Long

    2. April 2014

    Bleika :)

  10. Sunna Baldvinsdóttir

    2. April 2014

    Kóralbleika! :)

  11. Sóley Diljá Stefánsdóttir

    2. April 2014

    Kóralbleika :)!

  12. Sólveig

    2. April 2014

    Kóralbleikur :)

  13. Kristín Pétursdóttir

    2. April 2014

    úú rauðan :)

  14. Sigrún Björnsdóttir

    2. April 2014

    Langar í rauða! :)

  15. Helga Finns

    2. April 2014

    Kóralbleika:) <3

  16. Sigurborg

    2. April 2014

    Rauða :-D

  17. Sigrún Alda

    2. April 2014

    Kóralbleika :)

  18. Heiða Pétursd. Dam

    2. April 2014

    Kóral!! <3

  19. Hjördís Magnúsdóttir

    2. April 2014

    Báðir geðveikir en bleiki er sjúkur!

  20. Greta

    2. April 2014

    Mig langar í rauðan!í

  21. Svanhvít Hekla

    2. April 2014

    Kórbleika, ein lítil 6 ára sem langar mikið í kodda eins og litli bróðir à :)

  22. Ásta Sigrún

    3. April 2014

    Fyrir nokkrum árum keypti ég svona púða fyrir hana ömmu mína eftir að hún slasaði sig.
    Hún notar hann daglega og getur ekki sofið án hans (ég reyni að kaupa nýjan á nokkurra ára fresti þegar ég er erlendis því ég vissi ekki að þér fengjust hér á landi), þeir eru algjör snilld. Hún myndi vilja kórallitaðann.

  23. Agata

    3. April 2014

    Væri til í kóralbleika takk :)

  24. Sól Margrét

    3. April 2014

    Kóralbleika! :)

  25. Súsanna Finnbogadóttir

    3. April 2014

    Rauðan :)

  26. Tinna Haraldsdóttir

    3. April 2014

    Oh já, rauði væri frábær! :)

  27. Silja Guðbjörg Tryggvadóttir

    3. April 2014

    Kóralbleiki :)

  28. Birgitta Líf

    3. April 2014

    Kóralbleikan:)

  29. Oddný Lind Björnsdóttir

    3. April 2014

    Rauður :)

  30. Berglind

    3. April 2014

    Langar geðveikt í kóralbleikan! :)

  31. Margrét Helga

    3. April 2014

    Væri alveg til í þennan kóralbleika :)

  32. Erla Ósk Guðmundsdóttir

    3. April 2014

    Ú þessi kóralbleiki væri æði :D

  33. Ragnhildur Guðmannsdóttir

    3. April 2014

    Rauður væri æði :)

  34. Bergdís Ýr

    3. April 2014

    Kóral – ekki spurning :)

  35. Berglind

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  36. Sædís

    3. April 2014

    kóralbleika

  37. Steinunn

    3. April 2014

    Kóralbleikan ;)

  38. Harpa

    3. April 2014

    Mér líst rosa vel á þennan kóralbleika! :)

  39. Eva Ólafs

    3. April 2014

    Rauðan :)

  40. Melkorka Hrund Albertsdóttir

    3. April 2014

    Rauðan :)

  41. Sæunn

    3. April 2014

    Ég væri til i kóralbleikan :)

  42. Sigga Dóra

    3. April 2014

    Já takk,langar í kóralbleikan :)

  43. Sandra Vilborg

    3. April 2014

    Kóralbleikur svefnvinur óskast! :)

  44. Björk Bryngeirsdóttir

    3. April 2014

    Endilega – einn svona velúr bleikur kæmi sér vel :)

  45. Sólrún Þrastardóttir

    3. April 2014

    Væri til í kóralbleikan :)

  46. Anna María Ólafsdóttir

    3. April 2014

    Rauðan :)

  47. Kolbrún Kjartansdóttir

    3. April 2014

    rauðan

  48. Kolla

    3. April 2014

    Kóralbleikur væri æði ;)

  49. Hrafnhildur

    3. April 2014

    Væri til í kóralbleikan :)

  50. Elsa Gunn

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  51. IngaB

    3. April 2014

    Væri til í Kórableika! :D

  52. Hugrún

    3. April 2014

    Þessi kóralbleiki! :)

  53. Sigríður Erla

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  54. Unnur

    3. April 2014

    Já takk rauðan :)

  55. Bryndís Kolbrún

    3. April 2014

    Kóral :-) en þó eiginlega bara báða ;-)

  56. Thelma Dögg

    3. April 2014

    Rauður :)

  57. Erna

    3. April 2014

    Mikið væri ég þakklát að eignast eitt stk rauðan :)

  58. Guðrún Bergmann Franzdóttir

    3. April 2014

    Kóralbleikan ;-)

  59. Una Áslaug Sverrisdóttir

    3. April 2014

    Kóralbleika! :)

  60. Sigurbjörg Metta

    3. April 2014

    Bangsinn er hrikalega sætur! Ég væri svakalega til í einn bleikann kodda :)

  61. Þórunn Helga

    3. April 2014

    bleiki :D

  62. Lára

    3. April 2014

    Kóralbleikur !

  63. Ásta

    3. April 2014

    Kóralbleikur :)

  64. Helena

    3. April 2014

    kóralbleiki

  65. Sunna María Jónasdóttir

    3. April 2014

    Vá hvað auma bakið mitt þráir þessa púða, ég er til í hvorn púðann sem er ! :)

  66. Jovana Stefánsdóttir

    3. April 2014

    Rauðan myndi eg þiggja :)

  67. Melkorka Ýr Magnúsdóttir

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  68. Sigríður Þóra Birgisdóttir

    3. April 2014

    Ég myndi vilja rauðan :D

  69. Kristín

    3. April 2014

    Kóralbleikur er æði :)
    Hef verið að leita mér að góðum stuðningi þegar ég sit og læri sem og þegar ég er í vinnunni :)
    Það skemmir ekki ef stuðningurinn er fallegur á litinn ;)

  70. Margrét

    3. April 2014

    Rauðann!

  71. Hallbera Rún Þórðardóttir

    3. April 2014

    Rauðan :)

  72. Gyða Stefánsdóttir

    3. April 2014

    Ég væri mjög mikið til í þennan kóralbleika :)

  73. Kristín Lind

    3. April 2014

    Rauði væri flottur :)

  74. Hófí

    3. April 2014

    Einn svona koddi kæmi sér vel inn á mitt heimili. Ég myndi gefa kærasta mínum hann, en hann er að leggja lokahönd á masters ritgerðina sína og situr við allan daginn.
    Rauður kæmi sér mjög vel! :)

  75. Anna Kapitola Engilbertsdóttir

    3. April 2014

    Flottir, ég væri til í kóralbleikan :)

  76. Steinunn Bára Þorgilsdóttir

    3. April 2014

    Væri til í rauðan :)

  77. Fríða Kristín Aradóttir

    3. April 2014

    Kóral :D

  78. Inga Björg

    3. April 2014

    Ja takk eg væri til í rauðan

  79. Sara Björk Southon

    3. April 2014

    Væri til í rauðan :)

  80. Sara Hansen

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  81. Linda Guðmundsdóttir

    3. April 2014

    Ég væri meira en til í þennan rauða :-)

  82. Maríanna

    3. April 2014

    Rauðan!

  83. Þórdís

    3. April 2014

    Væri til í þennan rauða!

  84. Margrét

    3. April 2014

    Líst vel á rauða!

  85. Rakel

    3. April 2014

    Já takk rauðan:)

  86. Valgerður Jennýjar

    3. April 2014

    Þessi kóralbleiki er gjööðveikur

  87. Hrafnhildur

    3. April 2014

    Eg a fjólubláan sem er búinn að þvælast með mér víða, útlönd, bústað, útilegu og fleira. Get ekki hugsað mér að vera án hans, væri til í velúrkoddan í safnið

  88. Anna Sif

    3. April 2014

    Klárlega kóralbleikan! :)

  89. Hildur Jósteinsdóttir

    3. April 2014

    bleikan því ég er svo bleik :))

  90. Hrafnhildur Ósk

    3. April 2014

    Kóral ! :D

  91. Rakel Jana Arnfjörð

    3. April 2014

    Rauðan :)

  92. Vaka

    3. April 2014

    Rauðan :)

  93. Tanja Dögg

    3. April 2014

    Úh, en gaman ;-) Ég væri til í kóralbleikan!

  94. Auður

    3. April 2014

    Kóralbleika :)

  95. Sylvía Hall

    3. April 2014

    Kóralbleikan!

  96. Andrea

    3. April 2014

    Væri til I thennan kóralrauda :-)

  97. Ingunn Elsa

    3. April 2014

    Væri alveg til í þennan rauða :)

  98. Þórunn

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  99. Telma Ýr Sigurðardóttir

    3. April 2014

    kóral bleikan :)

  100. Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir

    3. April 2014

    Væri til í kóralbleika :)

  101. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    3. April 2014

    Langar í þann bleika :)

  102. Rúna Kristín Stefánsdóttir

    3. April 2014

    Væri alveg til í þennan rauða :)

  103. Ásta Björk Halldórsdóttir

    3. April 2014

    ég væri til í kóralbleikan :) Hann kæmi sér mjög vel vegna vöðvabólgu í öxlum :)

  104. Eydís Helga

    3. April 2014

    Kóralbleiki er geggjaður !!

  105. Jóhanna harðardóttir

    3. April 2014

    Kóralbleikan

  106. Linda Björk Jóhannsdóttir

    3. April 2014

    Kóralbleikur :)

  107. Inga Rós

    3. April 2014

    Kóralbleikur færi vel heima hjá mér:)

  108. ELín Guðmundsdóttir

    3. April 2014

    Ég væri til í þann kóralbleika :)

  109. Gunnhildur Anna Alfonsdóttir

    3. April 2014

    Sá kóralbleiki væri æðislegur :)

  110. Íris Gunnarsdóttir

    3. April 2014

    Langar alveg roosalega í þennan kóralbleika! :D

  111. Eygló Anna

    3. April 2014

    ég væri til í svona Kóralbleikan :)

  112. Júlía Sólimann

    3. April 2014

    Kóralbleikann:)

  113. Hlín Ólafsdóttir

    3. April 2014

    Væri til í rauða

  114. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

    3. April 2014

    Væri til í svona snilld kóralbleikan !

  115. Sigrún Guðjónsdóttir

    3. April 2014

    Ég væri til í kóralbleika….og rauða… bara allt :)

  116. Elsa Lillý Lárusdóttir

    3. April 2014

    Ég væri svakalega mikið til í kóralbleikan :)

  117. Hildur Dís Kristjánsdóttir

    3. April 2014

    kóralbleiki er æði

  118. Anna Guðmundsdóttir

    3. April 2014

    ég væri til í þennan kóralbleika

  119. Alma Pálmadóttir

    3. April 2014

    Mig langar í þennan kóralbleika :)

  120. Sigríður Hulda Árnadóttir

    3. April 2014

    Ég væri til í kóralbleika! :)

  121. Katrín Björk

    3. April 2014

    já takk! ég væri mjög mikið til í kóralbleikan :) Kæmi sér vel fyrir óléttu konuna mig sem er að klára lokaritgerðaskrif og fleira ;)

  122. Sissa

    3. April 2014

    Ég væri til í þennan rauða :D

  123. Unnur Arna Borgþórsdóttir

    3. April 2014

    Kóralbleiki :)

  124. Ragna Dögg Marinósdóttir

    3. April 2014

    Já takk bara báða litina takk ;)

  125. Sigrún

    3. April 2014

    Rauður myndi gleðja mitt hjarta <3

  126. Rut

    3. April 2014

    Kóralbleikan ;)

  127. Hildigunnur

    3. April 2014

    Væri geggjað til í kóralbleika ;)

  128. Aðalbjörg Björnsdóttir

    3. April 2014

    Kóral bleikan

  129. Anna Maria Hansen

    3. April 2014

    Ég væri til í Kóral bleikan

  130. Ásta Mjöll Þorsteinsdóttir

    3. April 2014

    Uh i need it! Kóralbleikur er voða sætur :)

  131. Hulda Pálmadóttir

    3. April 2014

    kóralbleikur :)

  132. Tinna Hallgrímsdóttir

    3. April 2014

    Kósý! Rauðan takk ;D

  133. Írena Bylgja Einarsdóttir

    3. April 2014

    Mig langar rosalega í velúr – coralbleikan :)

  134. Ragna Dögg Þorsteinsdóttir

    3. April 2014

    væri til í rauðan :)

  135. Ingvar Örn Ákason

    3. April 2014

    Rauður ;)

  136. Hildur Sigurðardóttir

    3. April 2014

    Rauður væri æði :)

  137. Jóna Kristín

    3. April 2014

    Kóralbleiki

  138. María Rebekka

    3. April 2014

    Rauði :)

  139. Unnur Árnadóttir

    3. April 2014

    Væri til í þennan rauða! :)

  140. Berglind Jóns

    3. April 2014

    Þeir eru báðir svaka flottir! Takk fyrir frábært blogg :)

  141. Svava

    3. April 2014

    Rauða

  142. Íris Ösp

    3. April 2014

    Ég væri til í þennan kóralbleika:-)

  143. Eydís

    3. April 2014

    Mig langar í þenna rauða :)

  144. Guðrún Jóhanna

    3. April 2014

    Mig langar sko í einn svona rauðan fyrir auman hnakka og axlir eftir endalausan lærdóm…

  145. Guðbjörg Óskarsdóttir

    3. April 2014

    Væri sko vel til í rauðan :)

  146. María Sigurborg

    3. April 2014

    Bleiki er flottur, ekki amalegt að eiga svona :)

  147. Sigrún Lind

    3. April 2014

    Kóralbleiki er svo fínn, væri til í hann!:)

  148. Hrafnhildur

    3. April 2014

    Kóralbleikur er flottur

  149. Rebekka

    3. April 2014

    væri til í bleikann :)

  150. Inga Heiða

    3. April 2014

    Er að glíma við hálsmeiðsl og vissi ekki af þessum flottu púðum :) Væri sko alveg til í svona púða, liturinn skiptir engu máli, báðir mjög fallegir.

  151. Elva Hlín Harðardóttir

    3. April 2014

    rauðan

  152. Rakel Magnúsdóttir

    3. April 2014

    Rakel og rauða :)

  153. Ína skúla

    3. April 2014

    Kóralbleikur hentar vel

  154. Harpa Dögg

    3. April 2014

    Kóralbleikann ;)

  155. Halla Valey Valmundardóttir

    3. April 2014

    Bleikur væri æði :)

  156. sigga

    3. April 2014

    æðislegir. myndi vilja kóral litaðan :D

  157. Ingibjörg Halldórsdóttir

    3. April 2014

    Rauði er æði, kær kveðja Ingibjörg Halldórsdóttir ;)

  158. Hólmfríður Magnúsdóttir

    3. April 2014

    Ég væri rosa til í kórallitinn :)

  159. Arna Dan

    3. April 2014

    langar i bleika :)

  160. Katrín Björk Baldvins

    3. April 2014

    Kóralbleikan :)

  161. Snædís Birta Höskuldsdóttir

    3. April 2014

    Kóral! :)

  162. Heiðrún Ósk

    3. April 2014

    Myndi án efa velja þennan kóralbleika! :)

  163. Guðleif arnardóttir

    3. April 2014

    Alveg sama hvort er,báðir æði :)

  164. Hafrún Ægisdóttir

    3. April 2014

    Rauður væri æði :)

  165. Brynja

    3. April 2014

    Hvorn sem er :)

  166. Ásta Sirrý

    3. April 2014

    Ég er búin ađ vera leita af svona púđa. Ég hef prófađ svona púđa þeir eru æđi.
    Væri yndislegt ađ eignast rauđan :)

  167. sunna Albertsdóttir

    3. April 2014

    myndi vilja kóralbleikan :)

  168. Tinna Bjarnadóttir

    3. April 2014

    Kóralbleika:)
    Ooog rauða get ekki valið milli

  169. Erla Salome Ólafsdóttir

    3. April 2014

    Væri til í kóralbleikan :) hann er æði :D

  170. Kolbrún Ósk

    3. April 2014

    Kóralbleikur takk :)

  171. Halla F

    3. April 2014

    Pottþétt kóralbleika :)

  172. Sara Waage

    4. April 2014

    vá væri geggjað til í að prófa þessa kodda :) og myndi velja þennan kóralbeika :)

  173. Björk Þráins

    4. April 2014

    kóralbleika :)

  174. Helena Guðrún Guðmundsdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleika :)

  175. Hrönn Hilmarsdóttir

    4. April 2014

    Mig langar í kóralbleikann :)

  176. Hildur Ósk Brynjarsdóttir

    4. April 2014

    Ég myndi gjarnan vilja fá svona rauðan :)

  177. Soffía Kristjánsdóttir

    4. April 2014

    Ég myndi gjarnan vilja fá svona rauðan

  178. Ingibjörg Ólafsdóttir

    4. April 2014

    Rauður

  179. Ágústa Þórðardóttir

    4. April 2014

    Kóralbleikur er flottur

  180. Gunnhildur Jódís Ísaksdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleika :)

  181. Ólöf Ögn Ólafsdóttir

    4. April 2014

    Væri til í þennan rauða :D

  182. Sigrún Ósk Jónsdóttir

    4. April 2014

    Ég væri til í kóralbleikan ! :D

  183. Ágústa Sigurrós Andrésdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleiki er svaka flottur :)

  184. Sigrún Birgisdóttir

    4. April 2014

    Mig langar rosalega mikið í rauðan :) myndi koma sér vel fyrir mjóbakið við endalaus ritgerðarskrif

  185. Sara Björnsdóttir

    4. April 2014

    Ég væri til í Rauðann :)

  186. Íris Lind Björnsdóttir

    4. April 2014

    Rauður :)

  187. Guðrún Magnea

    4. April 2014

    Kóralbleikan :)

  188. Ástrós Jónsdóttir

    4. April 2014

    Væri mikið til í þennan kóralbleika! :)

  189. Jóna María Ólafsdóttir

    4. April 2014

    Ég væri til í þennan kóralbleika, en báðir æði! :)

  190. Maren Lind Másdóttir

    4. April 2014

    Maren Lind – Rauður :)

  191. Ósk Alfreðsdóttir

    4. April 2014

    Ég þygg bleikan

  192. Þórhildur Kristjáns

    4. April 2014

    væri ekkert smá til í uppáhaldslitinn, kóral!

  193. Arndís S Ingvarsdóttir

    4. April 2014

    Væri til í rauðan! :)

  194. Erna Björg Jónmundsdóttir

    4. April 2014

    rauður :-)

  195. Þrúða

    4. April 2014

    Rauðan :)

  196. Bergþóra Góa Kvaran

    4. April 2014

    Þessi koddi væri svo tilvalinn fyrir kærastann minn sem er með astma og ofnæmi fyrir nánast öllu, ég væri til í rauða!

  197. Sæborg

    4. April 2014

    Væri til í þennan kóralbleika:)

  198. Gunnhildur Óskarsdóttir

    4. April 2014

    Þetta væri draumur, ég á afmæli á morgun og er með skaða á hálsi eftir vinnuslys og þarf því alltaf að sofa með góðann stuðning við hálsinn :) Mig langar í kóralbleikann takk <3

  199. Kristín Þórðardóttir

    4. April 2014

    Rauðan

  200. Ásdís Eva

    4. April 2014

    Væri ótrúlega mikið til í þennan kóralbleika :)

  201. Gerður Sigurðardóttir

    4. April 2014

    Alveg sama hvorn litinn Báðir flottir :*

  202. Þorbjörg Karlsdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleikann ;)

  203. Herdís

    4. April 2014

    Rauðan :)

  204. Andrea Frímannsdóttir

    4. April 2014

    Hljómar ótrúúlega nice :) ég væri til í kóralbleika

  205. Guðrún Jóna Magnúsdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleikan takk ;)

  206. Hidda

    4. April 2014

    Langar í einn rauðan fyrir fermingardrenginn minn :)

  207. Bryndís Guðjónsdóttir

    4. April 2014

    Ég myndi vilja rauðan, takk :)

  208. Rut Guðnadóttir

    4. April 2014

    Já takk væri til í einn svona rauðan ;)

  209. Kolbrún Nadira Árnadóttir

    4. April 2014

    Kóralbleikan :)

  210. Berglind Friðriksdóttir

    4. April 2014

    ég væri rosa mikið til í þennan rauða! :D

  211. Ágústa G Ólafsdóttir

    4. April 2014

    Kóralbleika

  212. Berglind Lilja Þorbergsdóttir

    4. April 2014

    Væri til í að eignast svona og sjá hvernig hann virkar fyrir konu með hálsvandamál eftir slys

  213. Berglind Tryggvadóttir

    4. April 2014

    Rauður :)

  214. Kristín Kristjánsdóttir

    4. April 2014

    Ég væri til í þennan rauða takk :)

  215. Bergþóra Bergsdóttir

    4. April 2014

    Mér finnst þeir báðir flottir en ef ég þyrfti að velja á milli væri það kóral bleikur :)

  216. Jóhanna Mjöll

    4. April 2014

    Kóral bleikan :)

  217. Heiðdis

    4. April 2014

    Væri mikið til í svona rauðann :)

  218. Hanna Rut Sigurjónsdóttir

    5. April 2014

    Væri hrikalega til í rauðan! :)

  219. þóra Guðrún

    5. April 2014

    Mig langar í kóralbleikan en myndi svo sannarlega ekki slá hendinni á móti rauða

  220. Bryndís

    5. April 2014

    Bleikan :)

  221. Svanhvít Elva

    5. April 2014

    Væri gjarnan til í rauðan spurning samt með að velja bleika þá lætur kærastinn hann kannski vera ;) frábært framtak hjá þér :)

  222. eva Guðbrandsdóttir

    5. April 2014

    Rauðan :-)

  223. Heiðrún Bjarkadóttir

    5. April 2014

    Heiðrún Bjarkadóttir.
    Rauðan :-)

  224. Sirra Guðnadóttir

    5. April 2014

    Væri til í coral :D

  225. Rósa Margrét Húnadóttir

    5. April 2014

    Rauðan :) Auðvitað rauðan já ósköp rauðan :)

  226. Hafdís

    5. April 2014

    Þvílíkur draumur! Ég myndi vilja kóralbleikan :)

  227. Marta

    5. April 2014

    Oh ég væri svo til í þennan kóralbleika :)