fbpx

Slender sticks frá NOW Foods

HOLLUSTAVÍTAMÍN

Nýtt uppáhalds..

Slender sticks frá NOW.

-Mjög svalandi!
-Með vítamínum
-Kaloríusnautt
-Frískandi!
-Náttúruleg bragðefni
-Engin rotvarnarefni
-Með andoxunarefnum
-Glútenlaust
-Sæta bragðið kemur frá stevíujurtinni

Ég segi allavega ekki nei við andoxunarefnum og vítamínum..

Í hverjum kassa eru 12 bréf. Mælt er með að blanda einu bréfi í 0.5l – 1l. Ég keypti þrjá kassa áðan, en miðað við afsláttinn (25%) í Nettó þá kostar eitt bréf 59 krónur! Vanalega kostar kassinn í kringum 949 krónur en í dag var hann á 712 krónur. Svo heyrði ég að það sé líka sniðugt að blanda þessu út í hreint prótein. Yfirleitt kýs fólk ekki að drekka einungis hreint prótein, svo þetta hentar mjög vel með því.

… og bónusinn er sá að börn mega einnig drekka þetta!

Fæst m.a. í Nettó, Krónunni, Fjarðarkaupum og Lifandi Markaði..

Look-a-like

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Þórhildur

    27. September 2013

    hvað myndiru segja að væri besta bragðið? og hvernig eru þau :)

    • Karen Lind

      27. September 2013

      Tropical punch, Acai lemonade og Pomegranate berry :-)
      Ég er alltaf hrifnust af lemonade, en tropical punch er líka æði. Maður finnur smá bragð af vítamínunum, en ekki þannig að drykkurinn verði vondur. Ég mæli með að þú smakkir, held það sé afsláttur til 13. október í Nettó.

  2. Lena

    27. September 2013

    Snilld:)

  3. Aníta

    28. September 2013

    Hvar fékkstu þessa fallegu krukku? :-)

    • Karen Lind

      29. September 2013

      Ég skal blogga um þær bráðlega :-) Þær eru æði… og fáranlega ódýrar!

  4. Þórhildur Þorkels

    29. September 2013

    Elska þetta!

  5. Íris Ósk

    30. September 2013

    Ótrúlega gott og frískandi

  6. eyrún líf

    4. October 2013

    Mjög gott, fékk mér svona í vikunni. En langaði til að spurja hvað má drekka mikið svona á dag? Sé ekkert um það á netinu

  7. María

    18. February 2014

    Mmm ég elska þetta, en ég er einmitt búin að vera leita að því hvað megi drekka mikið á dag? Því öll vítamínin í þessu skila sér ekki út með þvagi við ofneyslu.

    • Karen Lind

      18. February 2014

      Oh – ég er nú ekki viss.. skal spyrjast fyrir um það :-) það er einmitt að koma ný tegund á næstu dögum… með grape-bragði. Hrikalega gott :-)