fbpx

Reading & London

PERSÓNULEGT

Jæja, þá er ég komin heim eftir tæpa viku í Reading.

IMG_1214

Við fórum til London á sunnudaginn en þangað hafði ég aldrei komið. Ég má þakka fyrir að vera á lífi – það var svo rosalega mikið af fólki! Ég hef bara ekki séð svona stappaðar götur áður, ekki einu sinni á Manhattan.

Veðrið var yndislegt og í þessa tæpu viku sem ég var þarna voru yfirleitt um 8° úti. Svo kom ég heim og þurfti að berjast eins og svín með töskurnar til að koma mér á bílastæðið upp í Flugstöð. Þar mátti ég enn og aftur þakka fyrir að hafa ekki fokið út í Sandgerði.

karen

 

Wool Stool by 0304

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Eva

    4. December 2013

    Hæ!
    Geturu gert best of Fríhöfnin lista. Á bráðum leið þar um og finnst ég alltaf svo týnd. Væri gaman að heyra hverjar eru þínar uppáhaldsvörur þar. Má hvera hvað sem er, ekki bara snyrtivörur!

    • Karen Lind

      5. December 2013

      Já, ég kaupi nú samt aldrei mikið en get deilt því með ykkur hvað ég kaupi alltaf :-)