Karen Lind

karenlind@trendnet.is

Miss Lily’s & Rihanna

BANDARÍKINKATIE MÆLIR MEÐ

Við vinkonurnar fórum til NYC í tvær nætur um miðjan ágúst síðastliðinn.

Berglind hafði heyrt gott af Miss Lily’s staðnum frá vinkonu, svo Berglind tók þá ákvörðun að bóka borð fyrir okkur þrjár.

IMG_5324

 B & K

IMG_5323

Malla

IMG_5326

Karabískur kokteill.

IMG_5328

Staðurinn er mjög lítill eins og þið sjáið.

IMG_5330

Ég fékk mér ótrúlega góðan hamborgara en stelpurnar gæddu sér á kjúklingarétti.

IMG_5339

Um það leyti sem við fáum matinn okkar grípur Berglind í lærið á mér og segir “Rihanna er að labba inn!”.

Rihanna stoppar við barinn, beint við hliðina á okkur.. pantar sér kampavín á barnum og er ekkert að flýta sér.. okkur til mikillar gleði. Þarna stóð hún í minna en metersfjarlægð.. og dansaði við karabíska tónlist og skartaði öllu sínu fegursta.

Enginn pældi í henni (nema við).. hún gekk þarna um án lífvarða og hékk í símanum. Mikið var gaman að fá að vera í kringum Rihönnu á svona litlum veitingastað í dágóðan tíma..

.. við svona tilefni er ekki hægt að sleppa því að biðja mynd.

KKK

MISSS

Þess má til gamans geta að Kanye West hélt upp á 36 ára afmæli sitt þar í júní… með Jay-Z, Beyoncé og Nas.

sssisiis

missl

Fyrir áhugasama má skoða heimasíðu staðarins hér.

kkaren

G L O R I A – By Jet Korine

HÖNNUN

Ó, ég elska yfirhafnirnar sem Jet Korine hannar.

IMG_1975

IMG_1974

306526_452211964815014_874795080_n

69561_454990284537182_2017246317_n

189713_188558734513673_2795150_n

224549_449424605093750_1354942978_n

254754_446377848731759_224898103_n

602291_454614984574712_1357363386_n

389488_448494521853425_1478910317_n

385719_441573019212242_272109014_n

989

988

jet

Fallega og smekklega vinkona mín – Berglind Óskars – í vesti eftir Jet Korine. Berglind hefur átt flíkur frá henni frá árinu 2009. Síðustu jól eignaðist hún svo vestið sem hún klæðist á myndinni. Ég er alveg sjúk í yfirhafnirnar eftir Jet Korine, þær eru svo fallegar, elegant og klassískar…. að mig langar virkilega til að eignast eina slíka.

Fyrir áhugasama er G L O R I A staðsett á Laugavegi 37. Hér er FB síða búðarinnar – en þaðan fékk ég myndirnar.

1384392_10202074626209413_2023819402_n

01.10.13

FÆÐUBÓTAREFNI

IMG_4501

Þið eigið eftir að sjá nóg af póstum frá mér um NOW vörumerkið..

Ég er einstaklega hrifin af vörumerkinu.. og það eru svona 50 ástæður fyrir því. Ég er á hraðferð í ræktina svo skemmtilegar staðreyndir um fjölskyldufyrirtækið NOW fá að bíða betri tíma.

Best að drekka próteinið í flýti & fara út. Var samt að taka eftir því að það er örlítið gat á uppáhaldsræktarbuxunum mínum, á versta stað, afturendanum.. æi whatever, ég fer bara í þeim. Ég er nokkuð viss um að allir hinir í ræktinni séu með rasskinnar líka.

… hvernig finnst ykkur nýja undirskriftin mín? : – )

1384392_10202074626209413_2023819402_n