Opnun Under Armour í Útilíf Kringlunni heppnaðist svo vel um daginn að slíkt hið sama var gert í Smáralind. Under Armour opnaði “búð” í verslun Útilífs í Smáralind þann 1. nóvember síðastliðinn. Ég leit við til að skoða búðina ásamt því að hitta Þórunni markaðsstjóra Under Armour og Helgu. Þær eru alltaf svo ótrúlega vinalegar. Opnunin var flott og skipulag Under Armour verslunarinnar í Útilíf vel heppnað. Under Armour á sinn stað í versluninni sem myndar hring. Hringsvæðið skiptist svo annars vegar í kvennadeild og hins vegar karladeild. Einfalt og þægilegt.
Opnun Under Armour: Útilíf í Smáralind


Skrifa Innlegg