fbpx

Notalegt frí á Íslandi

FerðalögPERSÓNULEGT

Ef þið hafið ekki farið á Hótel Hamar myndi ég hafa það í huga fyrir næsta ferðalag. Ein nótt í burtu er mátulegt – sértaklega þegar náttúrunni tekst að gleypa mann á svona einstakan hátt og gefa manni frí frá daglegu amstri.

Ég get ekki að því gert en ég get ómögulega verið í tjaldi. Ég gerði tilraun til þess í fyrra og það endaði svo fáranlega. Við vorum að drepast úr kulda.. og klukkan 2 um nóttina var tekin ákvörðun um að fara aftur heim. Hrikalega misheppnað sem fékk mig til að taka endanlega ákvörðun = aldrei aftur tjald.

Tekk Rúmgafl

Skrifa Innlegg