Það er fátt skemmtilegra en að ferðast um landið.. hvað þá þegar það er óplanað og hver dagur er ævintýri. Í framhaldi af Borgarnesi ákváðum við í flýti að bruna til Akureyrar. Við gistum þar eina nótt og fórum þaðan til Mývatns. Jeminn eini.. það er svo fallegt þar.
Við gistum á nýja Icelandair hótelinu við Mývatn. Virkilega vel heppnað concept – skemmtilega ólík rými með fallegum munum sem skreyta þau.
Skrifa Innlegg