fbpx

Munchkin – Fresh Food Feeders

KATIE MÆLIR MEÐ

Fresh food feeders fæðunetin eru í miklu uppáhaldi hjá mér.

Ég á nú ekki barn sjálf, en hef gefið vinkonum mínum svona í gjöf.

Screen Shot 2013-10-24 at 9.23.39 AM

 

munchkin

munch

munchkin-fresh-food-nibbler

Munchkin Fresh Food Feeders fæðunetin:

-Tilvalið fyrir ávexti og grænmeti
-Barnið fær enga stóra bita upp í sig
-BPA free
-Auðvelt grip
-Sniðugt fyrir börn eldri en sex mánaða
-Auðvelt að nota. Skerið ávexti/grænmeti niður og setjið í fæðunetið og lokið. Barnið japlar svo á þessu og sýgur safann úr fæðunni.
-Tilvalið fyrir börn sem eru að taka tennur. Mæli þá með að nota frosna ávexti til að kæla og róa góm.
-Ef það reynist erfitt að ná matarleifum úr fæðuneti við þvott í uppþvottavél er mælt með að snúa því við og nota uppþvottabursta/tannbursta til að ná restinni. 

Munchkin vörurnar eru seldar í Target og fæðunetið fæst hér.

Svo hef ég einnig keypt fæðunet í Marshalls frá öðrum vörumerkjum en mér finnst skipta mestu máli að plastið sé BPA free.

1384392_10202074626209413_2023819402_n

ADIDAS by Stella McCartney

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Sigga

    29. October 2013

    Vá þetta verður sko jólagjöfin í ár til allra sem eiga börn – takk Karen fyrir skemmtileg blogg