19.10.13
Nei, sæl og blessuð. Ég er mætt, þurfti að leggja mig í dag í fjóra tíma. Já, ég myndi svona segja það, þetta tekur á! .. en allt þess virði þegar það er gaman! Kvöldið byrjaði á afmælispartýi hjá vinkonu minni. Takk fyrir mig – takk fyrir kvöldið..
Skrifa Innlegg