fbpx

Íþróttahandklæði

FYLGIHLUTIR FYRIR RÆKTINA

Alltaf rekst ég á einhverja skemmtilega hluti í Marshalls sem kosta núll og nix. Ég stóðst ekki mátið og keypti fimm svona handklæði í allskyns litum og gaf fjölskyldunni.. það er ofsalega þægilegt að hafa svona handklæði meðferðis í ræktina – sérstaklega ef maður fer í spinning eða á brettið og svitnar mikið.

IMG_1825 IMG_1826 IMG_1829

Handklæðið er í þægilegri stærð og einstaklega rakadrægt. Mun betra að þurrka svitanum í þetta en í peysuna :-)

Screen Shot 2013-12-27 at 4.06.49 PM

Kókosvatn

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Kolla

  5. January 2014

  Veistu hvar er hægt að fá jógahandklæði (180) cm sem kostar ekki handlegg

  • Karen Lind

   5. January 2014

   Profadu ad hringja i Tiger a Laugaveginum, syndist thau vera með þau i glugganum :-)