Alltaf rekst ég á einhverja skemmtilega hluti í Marshalls sem kosta núll og nix. Ég stóðst ekki mátið og keypti fimm svona handklæði í allskyns litum og gaf fjölskyldunni.. það er ofsalega þægilegt að hafa svona handklæði meðferðis í ræktina – sérstaklega ef maður fer í spinning eða á brettið og svitnar mikið.
Handklæðið er í þægilegri stærð og einstaklega rakadrægt. Mun betra að þurrka svitanum í þetta en í peysuna :-)
Skrifa Innlegg