Huffington Post birti lista yfir þá hluti sem voru taldir móðins árið 2013. Þeir fara yfir þá hluti sem þeir mæla með að konur ýmist “hendi” eða “haldi” fyrir komandi ár, 2014.
Henda: Tattú á innanverðum upphandlegg
Halda: Ýkt rót
Henda: Andlitsgöt
Halda: Turban
Halda: Earcuff
Halda: Fuschia varalitur
Henda: Tveir litlir snúðar
Halda: möndlulagaðar neglur
Henda: Fölbleikar varir
Halda: Nefhringur
Henda: Ombré hár
Halda: tattúveraðar hendur
Henda: Stiletto neglur
Henda: Slétt hár
Halda: Náttúrulegar krullur
Skrifa Innlegg