fbpx

Henda eða halda: 2014

VITLEYSA

Huffington Post birti lista yfir þá hluti sem voru taldir móðins árið 2013. Þeir fara yfir þá hluti sem þeir mæla með að konur ýmist “hendi” eða “haldi” fyrir komandi ár, 2014.

Katy Perry Launch Party For Her Exclusive False Lash Range By Eylure

Henda: Tattú á innanverðum upphandlegg

The Hollywood Reporter's Women In Entertainment Breakfast Honoring Oprah Winfrey

Halda: Ýkt rót

o-CHEEK-PIERCINGS-570

Henda: Andlitsgöt

2013 NAMM Show

Halda: Turban

'The Hunger Games: Catching Fire' Paris Premiere At Le Grand Rex

Halda: Earcuff

o-KERRY-WASHINGTON-570

Halda: Fuschia varalitur

2013 MTV Video Music Awards - Celebrity Sightings

Henda: Tveir litlir snúðar

Mark Harmon, Goo Goo Dolls, And Kerry Washington On "Extra"

Halda: möndlulagaðar neglur

FOX's "American Idol" Season 12 Premiere

Henda: Fölbleikar varir

SeeByChloe Fragrance Launch

Halda: Nefhringur

British Fashion Awards 2013 - Red Carpet Arrivals

Henda: Ombré hár

o-RIHANNA-HAND-TATTOO-570

Halda: tattúveraðar hendur

6th Annual Sunset Strip Music Festival Launch Party Honoring Joan Jett

Henda: Stiletto neglur

Victoria's Secret Angels Celebrate Holiday 2013

Henda: Slétt hár

"PUNK: Chaos To Couture" Costume Institute Gala

Halda: Náttúrulegar krullur

karen

Bed Head Tigi - Iceland

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Birna

    23. December 2013

    Eru nefhringir ekki andlitsgat?

    • Karen Lind

      23. December 2013

      Jú, ég tók þetta af Huffington post – veit ekki meir!

      • Jón

        29. December 2013

        Ef þetta er ekki sú heimskasta grein sem ég hef séð… Í þessari viku, tíska er glæpur.

        Tíska er eins og rasismi, hættið að skipta ykkur af hvernig fólk klæðir sig, hegðar sér eða lítur út, náttúrulegt er alltaf best..

        Vertu þú sjálfur.

  2. Svava

    24. December 2013

    Áhugavert þetta líka með að halda ýktri rót en henda ombre hári :)

    • Karen Lind

      24. December 2013

      Já, það er reyndar ekki sami hluturinn :-)

  3. Gerður Guðrún

    24. December 2013

    Mér leiðast svona listar, þetta er eins að vera í grunnskóla þe hver kemst í liðið og hver ekki. Fagurfræðilegt skyn okkar breytist daglega, tíska breytist en góður stíll ekki og hann er einstaklingsbundinn.

    • Karen Lind

      24. December 2013

      Já, algjörlega sammála. Ég fer auðvitað ekkert eftir þessu, fannst þetta bara fyndið og skellti þessu inn! Ég hef aldrei fylgt tískustraumum þannig séð, svo þessi listi á lítið sem ekkert við mig :)

  4. Jóna

    26. December 2013

    Ég er með náttúrulega slétt hár.. ég er greinilega ekki inn þetta árið, bara náttúrulega krullhærða fólkið.
    Kanski fæ ég mér bara ombre hár, pastelneglur og andlitsgat til að vera meiri rebel!