fbpx

Heimsókn í Hljómahöllina: Rokksafn Íslands

UMFJÖLLUN

Við Davíð fórum á opnun Hljómahallar í Reykjanesbæ og virtum fyrir okkur fallegum sölum hennar sem og Rokksafni Íslands. Við vorum hálf gapandi yfir þessu öllu saman. Arkitektúrinn, heildarlúkkið, flæðið milli sala hússins, Rokksafnið, myndirnar og allt þar fram eftir götunum stóðst allar væntingar og rúmlega það. Ég bjóst engan veginn við þessari fegurð! Í Hljómahöll er einnig tónlistarskóli og ég er sannfærð um að Reykjanesbær muni ala af sér topp tónlistarfólk með tilkomu þessarar hallar.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.40.40 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.40.47 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.40.59 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.41.09 PM

Listaverk af Rúnari Júlíussyni og Gunnari Þórðarsyni ásamt fleirum.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.41.19 PM

Screen Shot 2014-04-05 at 6.41.40 PM

Í Hljómahöll er í boði að spila á hljóðfæri.. trommur, bassa og gítar.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.02 PM

Páll Óskar á að sjálfsögðu sitt horn. Hann var mættur og söng fyrir fólkið.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.08 PM

Valdimar á skjávarpa í einum af sölum Hljómahallar.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.17 PM

Skemmtileg lesning um íslenska tónlist frá 2001-2005.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.26 PM

Magnað.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.34 PM

Fatnaður og fleira í eigu Hljóma.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.43 PM

Fatnað Sykurmolanna má sjá í glerbúrinu vinstra megin. Tréverk af hljómsveitinni Hjálmar má sjá fyrir miðju.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.42.52 PMScreen Shot 2014-04-05 at 6.43.18 PM

Brynjar Leifsson, gítarleikari Of monsters and men, gaf gítarinn sinn til safnsins ásamt pössum frá tónleikaferðalögum þeirra um heiminn.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.43.26 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.43.34 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.43.42 PM

Gestabókin..

Screen Shot 2014-04-05 at 6.43.50 PM

Screen Shot 2014-04-05 at 6.43.57 PM

Heimili tónlistarmanna merkt inn á kort af Reykjanesbæ.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.44.03 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.44.14 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.44.24 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.44.33 PM Screen Shot 2014-04-05 at 6.44.41 PM

Hljómar spiluðu fyrir gesti. Þeir spiluðu meðal annars Bláu augun þín og Við saman og svei mér þá, mér vöknaði um augun.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.45.01 PM

Björgvin Ívar, barnabarn Rúnna Júll. Björgvin og faðir hans, Baldur, spiluðu með Hljómum í dag. Þeir voru virkilega flottir.

Screen Shot 2014-04-05 at 6.45.18 PM

Takk fyrir mig.. þetta er Rokksafn sem allir verða að skoða.

Kveðjur úr Bítlabænum..

karenlind

Ralph Lauren: Keyhole

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Sigurbjörg

    6. April 2014

    Sjúklega flott safn. Við Reykjanesbæingar megum vera stolt af þessu frábæra mannvirki :)