fbpx

Glerboxin fundin

DIYHEIMILISVÖRUR

Glerbox og nóg af þeim! Bara svona út af þeim fyrirspurnum sem ég fékk um mín glerbox sem ég spreyjaði svört – sjá hér. Mín voru keypt í Marshalls, og þau kostuðu 7 og 8$. Nú geta allir rokið út í búð og nælt sér í þessi glerbox og notað þessa færslu, rétta sagt myndirnar úr færslunni – sjá hér – sem innblástur.

IMG_9183 IMG_9184 IMG_9185 IMG_9186 IMG_9187 IMG_9188

Ég væri alveg til í bakkann sem sést á neðstu tveimur myndunum og spreyja hann svartan eins og hin boxin mín. Það er spegill í botninum, eflaust flott að setja kerti eða eitthvað fínt á þetta. Auðvitað stendur búðin undir nafni og býður upp á ódýra vöru, boxin voru eitthvað í kringum tvö þúsund krónur.

Glerboxin fást í Söstrene Grene!

karenlind

Allt sem ég þarf.. Jökla

Skrifa Innlegg