Karen Lind

Gjöf: Kardashian Kids

BARNAVÖRUR

Ég eignaðist litla frænku fyrir nokkrum dögum. Ég hef beðið spennt, enda við frænkurnar nánar. Ég var stjórnlaus þegar kom að því að panta föt á ungu dömuna. Ég er svo hrifin af Kardashian barnafötunum og það kom því fátt annað til greina en að panta af Babies R Us síðunni. Ég valdi buxur og toppa sem má para saman á mismunandi vegu. Sú verður sæt í þessum fötum. Eins sést að mér finnst skemmtilegt að klæða stelpur í annað en bleikt og fjólublátt. Hún verður dásamleg í þessum fötum.

Screen Shot 2015-04-28 at 12.16.24 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.16.33 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.16.51 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.16.42 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.17.00 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.17.10 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.17.19 PMScreen Shot 2015-04-28 at 12.17.26 PM

Kærar kveðjur..

karenlind

All dressed up in white

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • Karen Lind

      2. May 2015

      Já, það er ekki svo langt síðan þær fóru að vera með strákaföt :)