fbpx

Flottar peysur

FÖT

Þetta peysutrend er eitthvað sem hentar mér vel. Ég þoli ekki óþægileg og þröng föt. Mig langar auðvitað svakalega í CK peysuna sem hefur nýlega lent í GK versluninni. En það eru líka nokkrar aðrar sem mér finnst rosalega flottar. Sú sem mig langar hvað mest í er frá ZOE KARSSEN með Créme de la Créme logo-inu. Þið kannski vitið af hverju sú flík er í uppáhaldi?

 

ZOE KARSSEN – uppseld og kemur líklega ekki aftur!

Screen Shot 2014-12-21 at 1.19.45 PM
OSTWALD HELGASON – Þessi finnst mér sjúklega flott. Mínir litir! Fæst hér.

Screen Shot 2014-12-21 at 1.47.16 PM
House of Holland. Vá, æðisleg litasamsetning! Ég væri til í matching outfit, þ.e.a.s. buxur í stíl. Fæst hérScreen Shot 2014-12-21 at 1.23.42 PM

BLK DNM – Klassísk og alltaf flott. Fæst hér.

SetRatioSize609500-Crew-logo-sweatshirt-h.grey-with-black-logoCK Calvin Klein re-issued – I need this. Fæst í GK verslun! :)

Er ekki annars brjálað að gera hjá öllum? Ég er ansi róleg, búin að öllu fyrir löngu. Ég hins vegar vaknaði við skemmtilegt SMS.. vinkona mín er búin að eignast heilbrigða dóttur á 35. viku. Alltaf gleðilegt þegar það gerist enda ekki svo sjálfsagt að geta eignast barn. Allavega… hafið það gott :)

karenlind

Jólagjafir handa honum

Skrifa Innlegg