fbpx

Fleiri meðgöngumyndir af Beyoncé

BEYONCÉ

Ég endaði færsluna í gær á þeim orðum að ég hlakkaði til að sjá fleiri myndir af henni. Það rættist heldur betur úr því en hún hlóð inn fleiri myndum úr tvíburamyndatökunni inn á Beyonce.com, ásamt óbirtum myndum frá fyrri meðgöngunni. Já, því hef ég sko beðið eftir. Eflaust muna fleiri eftir ásökununum um að hún hafi fengið staðgöngumóður til að ganga með Blue Ivy. Hún svaraði því að mig minnir einu sinni, í heimildamyndinni sinni.. annars hafði hún ekki mikið fyrir því að leiðrétta kjaftasöguna.

screen-shot-2017-02-02-at-2-53-44-pm

Einfaldar og fallegar myndir. Ég get rétt ímyndað mér að það hafi tekið á að fá slíka ásökun á sig.. enda er meðganga ein mesta fórn sem ég hef upplifað.

screen-shot-2017-02-02-at-3-02-41-pm

screen-shot-2017-02-02-at-3-02-22-pm

Þarna er Tina ófrísk af Beyoncé. Siðirnir eru ólíkir, Beyoncé komin með nafn og ekki fædd.

screen-shot-2017-02-02-at-3-03-31-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-03-44-pm

Einstök fegurð

screen-shot-2017-02-02-at-3-03-06-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-03-17-pm

Litla Jaysína eflaust alsæl að verða stóra systir.

screen-shot-2017-02-02-at-2-55-31-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-02-33-pmscreen-shot-2017-02-02-at-3-16-35-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-16-46-pmscreen-shot-2017-02-02-at-3-17-30-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-17-40-pmscreen-shot-2017-02-02-at-3-18-52-pm screen-shot-2017-02-02-at-3-19-01-pm

Ef þetta fullnægði ekki Beyoncé skammtinum mínum út árið… og það er bara febrúar. Ég verð að enda þessa færslu á sömu orðum og í gær, ég hlakka til að sjá fleiri óléttumyndir af henni.

karenlind1

 

Beyoncé fjölgar sér

Skrifa Innlegg