Pabbi fann 11 ára gamalt “Ópal” merkt ESSO í geymslunni.
Við vitum hins vegar ekki nákvæmlega hvaða tegund þetta var… en bragðaðist klárlega alveg eins og rauður ópal.
Hvað haldið þið? – jebb, það smakkaðist alveg eins og nýtt.. ellefu ára gamalt!
McDonalds & “Ópal” eiga því eitt sameiginlegt.. að geymast einstaklega vel til margra ára.
Mmm…!
Skrifa Innlegg