fbpx

Ellefu ára gamalt opal

VITLEYSA

Pabbi fann 11 ára gamalt “Ópal” merkt ESSO í geymslunni.

Við vitum hins vegar ekki nákvæmlega hvaða tegund þetta var… en bragðaðist klárlega alveg eins og rauður ópal.

essso

Hvað haldið þið?  – jebb, það smakkaðist alveg eins og nýtt.. ellefu ára gamalt!

McDonalds & “Ópal” eiga því eitt sameiginlegt.. að geymast einstaklega vel til margra ára.

Mmm…!

karen

Epla- & Gulrótarsafi frá Beutelsbacher

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Theodóra Mjöll

  2. November 2013

  Hahahahah þú ert alveg farin ;)

 2. Alexandra

  3. November 2013

  hahaha ég les bloggið þitt greinilega of oft fyrir svefninn! Dreymdi að við værum hinar bestu vinkonur og þú bauðst mér í mat og gafst mér pulsur með kartöflumús!

  • Karen Lind

   3. November 2013

   Okay eg tryllist! Besta komment sem eg hef fengid!! Hahaha – elska svona vitleysu!

 3. Hanna Björg

  6. November 2013

  Gargandi snilld. Þetta er ein fyndnasta færsla sem ég hef lesið lengi. Lovjú þú ert best