fbpx

Einfaldur DIY aðventukrans

DIY

Í fyrradag setti ég upp aðventukransinn.

Screen Shot 2014-11-26 at 10.48.17 PM Screen Shot 2014-11-26 at 10.48.37 PM Screen Shot 2014-11-26 at 10.48.56 PM Screen Shot 2014-11-26 at 10.49.17 PM Screen Shot 2014-11-26 at 10.50.05 PM

Kertin keypti ég í Bónus. Vírin og silfurlituðu berin keypti ég í Húsasmiðjunni fyrir tæpar þúsund krónur. Stjakana fengum við gefins og mig minnir endilega að þeir hafi fengist í ILVU eða Húsgagnahöllinni í fyrra. Þetta var mjög auðvelt, eins og sést. Hvernig finnst ykkur hann? :)

karenlind

Dermapen meðferð II

Skrifa Innlegg