fbpx

Easter M&M’s

PERSÓNULEGT

Ég get svarið það, þessar pastellituðu M&M kúlur bragðast betur en þær venjulegu.

10287134_10203595409908055_342073596_n 10299467_10203595409988057_177751221_n

Þessar á neðri myndinni voru með “peanut butter” bragði. Það er uppáhalds tegundin mín og ég hef margoft klárað heilan poka í einum rykk. Það er mjög auðvelt verkefni fyrir matarbrjálæðinga eins og mig. En ég þurfti að gæta mér hófs í þetta sinn og leyfa öðrum að njóta líka.

karenlind

Beyoncé: OUT magazine

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Rakel

  23. April 2014

  Hvar fékkstu pastellitaða M&M-ið :) ?

 2. Sæunn

  23. April 2014

  Ó m&m hnetusmjörs er hættulega gott. Ég forðast það eins og heitan eldinn annars stúta poka á núll einni sem ég vil varla vita hvað eru margar hitaeiningar! Extra girnilegt svona í pastel :)

  • Karen Lind

   23. April 2014

   Já, þetta er háalvarlegt mál. Það langar engum að borða overload af kaloríum á örskotsstundu! En ó men, það er svo auðvelt. Þetta er svo rosalega gott!

 3. JV

  24. April 2014

  Óguð eg keypti nakvæmlega það sama i Boston um helgina setti i finu skalarnar þegar eg kom heim og nuna er allt horfið i mallann minn haha :)

 4. Sæunn

  7. May 2014

  Ég tala eflaust fyrir marga þegar ég segi að ég sakna þess að fá ekki blogg frá þér! Vonandi gengur allt vel sem þú ert að gera :)