Let the countdown begin! Þann 7. febrúar er Super Bowl og mun engin önnur en Beyoncé (ásamt Coldplay) skemmta gestum í hálfleik. Það er ekki langt síðan hún steig síðast á svið í hálfleik Super Bowl, eða þrjú ár… samt finnst mér eins og það hafi verið í gær. Þar vöktu svipbrigði hennar mikla athygli og fóru þær myndir sem eldur í sinu um internetið.
Febrúar, vertu velkominn! Við aðdáendur bíðum spennt :)
Skrifa Innlegg