fbpx

.. betra verður það ekki

BARNAVÖRUR

Ég er alveg dolfallin yfir JOHA útifötunum fyrir barnið. Ég hélt nýverið “babyshower” fyrir vinkonu mína og við gáfum henni m.a. lambhúshettu frá JOHA. Útifötin eru svo dásamlega þétt og hlý, mjúk og svo eru þau ótrúlega flott. Ég get lofað ykkur að þau sem eiga von á barni myndu ekki slá höndinni á móti einhverju úr þessari línu.. þetta er alveg skotheld gjöf! Það væri óskandi að ég gæti sett sýnishorn í viðhengi, svo þið gætuð fundið hve frábært þetta er… (kannski í framtíðinni).

JOHA fötin fást í Baldursbrá fyrir áhugasama.


Í gulu í göngu

Skrifa Innlegg