fbpx

Árið í myndum..

PERSÓNULEGT

Ég stóðst ekki mátið, ég ligg upp í sófa.. allar búðir lokaðar sem og öll kaffihús.. og ég horfi nánast aldrei á sjónvarp – svo það var lítið annað í boði en að skella í myndafærslu frá 2013.

IMG_3286

Á Loftinu með Manuelu og Nínu Björk. Það fyndna við ferðir mínar á Loftið er að mér hefur tvisvar verið neitaður aðgangur, því ég var með húfu…. í nóvember- og desembermánuði. Haha.

IMG_3300

Horfðum á sýningu 2. árs nema í fatahönnunardeild LHÍ.. fötin hennar Berglindar voru æði!

IMG_3331

Kári Steinn fékk oft far hjá mér – hann nennti ekki að hlaupa meir..

IMG_4037

Fórum í frænkuferð til Boston.

IMG_3548

Kveðja Samúel minn.

IMG_3661

Fékk fimm frunsur í einu…. ojjjjjj!!

IMG_2429

Smá grín í janúar 2013.. ræktarmynd á Instragram = Beast mode: ON

IMG_3717

Inga dró okkur á eina fáranlegustu og ógeðslegustu hryllingsmynd sem við Íris höfum séð.. Inga brosti út að eyrum, enda hryllingsmyndafan nr. 1.

IMG_3743

Fór í æðislegt garðpartý hjá Grímu.

IMG_3741

Gríma, Hallgerður og Hildur.

IMG_3755

Notaðum strætó í fyrsta sinn í höfuðborginni..

IMG_3758

… og fyrir framan okkur sat alltof fallegt stúlkubarn.

IMG_3928

Týndi lyklunum á bílnum… sem betur fer var húsgagnaverslun við hliðin’á! Ég sat alsæl í fínum sófa og beið í tvo tíma.

IMG_4007

Prófuðum humarsúpuna frægu niður á höfn, á Sægreifanum.

IMG_4148

Seldum íbúðina okkar!

IMG_4293

IMG_4586

Fórum í fyrsta sveitabrúðkaupið.. athöfnin var í kirkju sem rétt rúmaði um 30 manns.. æðislegt.

IMG_4524

Ég sendi þessa hryllingsmynd á snapchat og það tóku allt of margir screenshot af henni.. svo ég fékk hana senda tilbaka og skellti í tvífaramynd á insta.. Chucky & Katie, svakalegur svipur.

IMG_4549

Sumardjók.

Screen Shot 2014-01-01 at 4.52.50 PM

Spítalaheimsóknir.. áttu hug minn allan í sumar.. þvílík og önnur eins lífsþraut.

IMG_4576

Flugfélag Íslands – heimsókn..

IMG_2600

Ég náði loksins að gera 20 dýfur!

… og tók 75 kg. í bekk.. hahaha… úff, en hrikalega kvenleg.

IMG_4582

Morgunmatur í New York. Cheetos!

IMG_4621 IMG_4622

Devitos pizza eftir óvænt stuðkvöld hjá Berglindi.

IMG_4742

Frank Ocean með Heiðu og Sirrý.

IMG_4854

Garðpartý hjá Sirrý! Ómæ, svo yndislegt… nóg af súrefni, mat og rauðum drykk!

IMG_4860

Börnin fá auðvitað að vera með.. sæt eru þau!!

IMG_4965

Grillpartý á Hallakrinum með þessum elskum!

IMG_4992

Fór í fyrsta sinn á Gay-bar erlendis.. þarna var sko stuð..

IMG_5085

Í seinni ferðina vantaði Eyjó, en ég dró með mér frítt föruneyti á sama staðinn og það var ótrúlega gaman – eins og sést á myndinni..

IMG_5111

Sá eftirlíkingu af Kartell-lampanum fræga… í Victoria’s Secret. Þegar ég tók myndina var sú rauðhærða á bakvið afgreiðsluborðið ekki sátt.

IMG_5120

Fór á Þjóðhátíð… aðeins of þægilegt. Flugum til Eyja kl. 19, um leið og við lentum fór rúta með okkur beint niður í Dal.. sama rútan pikkaði okkur upp kl. 6 um morguninn og beint upp í vél.. ég var komin heim um 7 leytið og beint upp í rúm. Ahhh..

IMG_5217

Í stíl í Dalnum.

IMG_5211

Vinir í brekkunni..

IMG_5247

Gaypride – Gay rights..

Ég setti þessa mynd á Instagram, mér fannst þetta svo ógeðslega fyndið að ég gat varla andað… ég kaus að setja hana á Instagram, því færri eru með það en FB.. en ég slapp ekki svo vel, allt í einu var myndin mætt í Monitor.. ég fékk nánast hjartaáfall þegar ég sá myndina þar!

IMG_5250

Gaypride snapchatmynd.

IMG_5346

Hittum Samantha Ronson DJ. Viðkunnanlegasta “stjarna” sem ég hef hitt.

IMG_5339

x

IMG_5413

Hitti heljarinnar harðlífi á Times Square.. æi djók, afsakið orðbragðið.

IMG_5437

Nú er það bara skype… :-(

IMG_5446

Við Ragga og Jóna héldum fatamarkað á B5.

IMG_5584

Frænkur mínar frá NYC komu loksins til Íslands.

IMG_5620

Fluttum í Vesturbæinn, gamla lyktin tækluð með Target-dóti.

IMG_5645

Mokka-vöfflur… ahh, svo gott. Eitt af áramótaheitum mínum er að fá mér oftar svona vöfflu.

IMG_4249

Fór til Kanada í heimsókn til Ingu.

IMG_4304

Haustið skall á.

IMG_5875

Ég í planka niður í bæ.

IMG_6039

Fór á Lífræna Daginn í Ráðhúsinu. Þarna má sjá Stevíu-jurtina.. ég smakkaði hana og hún var svo ótrúlega sæt að ég setti upp einn ósmekklegasta svip sem hefur sést.

IMG_6248

Fagnaði þrítugsafmæli vinkonu minnar.

IMG_6351

Fékk besta vin minn heim til Íslands..

IMG_0970

Kvaddi Grensás í lok nóvember.. blendnar tilfinningar, mikil gleðistund en samt erfitt.

IMG_1260

Heimsótti mæðginin til Reading.. horfði á bróður minn á æfingu og sárvorkenndi honum að reyna svona mikið á sig.. hahah..

IMG_6744

Ó guð, eins og ég get verið fín þá get ég alveg rústað ykkur öllum í því að vera hallærisleg. Ég er til dæmis eiginlega aldrei í sokkasamstæðum, skál!

IMG_1581

Litlu Jólin með vinkonunum…

IMG_6796

Fór í klippingu hjá Theodóru Mjöll.. loksins!

IMG_1984

Davíð minn útskrifaðist! <3

IMG_2142

Fórum á Bubba tónleika á Þorláksmessu..

IMG_2145 IMG_2163

Góður!

IMG_2267

Frændi minn yfir sig ástfanginn af Sölla.

IMG_6894

Lífið mitt.

IMG_6904

Bjúga í afvötnun.

IMG_2328

Spilakvöld..

xxx

Screen Shot 2013-12-27 at 4.06.49 PM

Bed Head - After Party

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Ellen Agata

    1. January 2014

    Nei Karen “heljarinnar harðlífi á Times Square” ..hahaha ég orgaði úr hlátri !

  2. Áslaug

    1. January 2014

    þetta fallega barn er hún mágkona mín, gaman að þessu

    • Karen Lind

      1. January 2014

      Nei er það? Jiii, hún er svo otrulega falleg. Bræddi mig alveg og var alveg til í að pósa fyrir mig. Hún var algjört krútt, með tyggjó! Haha :-)

  3. Theodóra Mjöll

    1. January 2014

    Hahaha þetta er besti annáll sem ég hef séð! =)

    • Karen Lind

      1. January 2014

      Frrrrrr!! Smá vitleysa – við elskum það! :)

  4. Arna

    2. January 2014

    Chucky myndin átti mig alla… :)

  5. berglind ó.

    2. January 2014

    Skemmtilegar myndir, takk fyrir liðið ár vinkona! Þú gerðir það svo sannarlega skemmtilegt! love.

  6. Heiða Birna

    3. January 2014

    Looove it!

  7. Manuela

    3. January 2014

    Best – love you xxx