Hilrag

outfitreport 25.03

OUTFIT

jakki – spútnik
klútur – american apparel
kimono – einvera
buxur – zara woman
skór – Lita fr. jeffrey campbell
varalitur – morange mac
taska – paul’s boutique.

sorry draugafés – þetta var skásta myndin.

x, hilrag.

HÖNNUNARMARS

events

það sem ég er spennust að sjá er

1. hljómur úr hönnun – listasafn rvk 25.03 kl.20.30
Andersen&Lauth og Farmers Market í samstarfi við kvikmynda og tónlistarmenn.

2. When gravity fails – listasafn rvk 24.03-03.04
Fyrsta  karlmannsfatalína Sruli Recht.

3. Skyrkonfekt á Erpsstöðum – Turninum á Lækjartorgi 24-27.03 frá 12-18.
Skyrkonfekt sérhannað og þróað af þáttakendum í rannsóknarverkefni Lhí fyrir rjómabúið á Erpsstöðum.

4. Dúkkaðu mig upp – Hótel Reykjavík Centrum aðalstræti 16 26.03 kl.14-16
Fyrsta sýning fatahönnuðarins Ernu Dísar Ingólfsdóttur.

5. Þí/ýða  Kronkron 24.03-26.03 10-18
Myndasafn teikninga og ljósamynda eftir Elisu Vendramin.
Það er opnunarhóf í kvöld þar sem nýja sumarlínan frá Kronkron verður sýnd.

6. Black Magik – Aurum bankastræti 4
Nýja línan frá Kria Jewerly

7. Hönnuðir í Kiosk laugavegi 65 – 24.03-26.03 10-18 og 27.03 13-17
Hönnunarmarsipan.. nom nom nom.

8. Haf @ vörur í vinnslu í Gk
opnunarhóf þar í kvöld líka kl.18.

9. shake myndbandið – must see ( pabbi leikstýrði, svo verð að troða því hérna að. haha)

Rosalega margt spennandi. Er eitthvað ákveðið sem þið ætlið að sjá? Hints and tips eru vel þegin.

Sjáumst á hönnunarmars,

x, hilrag.

WANTED

mynd : intriguemenow

ég vil vera í þessu í dag. ok? Takk.
komin með ógeð af öllu í skápnum mínum… fatamarkaður anyone?
x, hilrag.

söstrene grene

Uncategorized

keypti þessar tvær hillur. Stærri var á 6þús og minni á 2 ef ég man rétt.
Ég er samt að spá í að kaupa eina eða tvær í viðbót.

Cupcakes krús og fallegur brjóstsykur.

Ég gæti eytt aleigunni í Söstrene Grene. Svo mikið af fallegu dóti!

x, hilrag.