fbpx

DRUSLUGANGAN 2015 !

Screen Shot 2015-07-22 at 12.56.03

Druslugangan verður haldin þann  25.júlí  næstkomandi – kl.14 – labbað frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg, niður Bankastræti og endað á Austurvelli.

“Druslugangan er orðin að föstum punkti í íslensku samfélagi þar sem að samfélagið rís upp gegn kynferðisofbeldi og stendur með þolendum – gegn gerendum. Druslugangan leggur höfuðáherslu á að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur. Það er alltof oft þannig að einblínt er á klæðnað, hegðun eða fas þolenda sem afsökun fyrir kynferðisglæpi. Það er ekki til nein afsökun”

Stöndum saman gegn kynferðisofbeldi! Færum skömmina þangað sem hún á heima. Ætlaði að skrifa einhverja langloku en þetta er ekkert rosalega flókið. Mætum í druslugönguna á laugardaginn og sýnum stuðning !!

#druslugangan

x hilrag.

pepp party Druslugöngunnar er í kvöld – þar & í Jör td er hægt að kaupa Drusluvarning!

OUTFITS VOL. 8

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Sæunn

    23. July 2015

    Ég komst ekki í peppartýið og verð erlendis meðan gangan er en mig langar í bol. Veistu hvort þeir fáist einhversstaðar í dag?

  2. Pingback: Drusluder og gleðiganga | Knúz - femínískt vefrit