Helgi Ómars

Nýjasta færsla

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 5 – GJAFABRÉF Í DR. DENIM JEANSMAKER

LÍFIÐ UPPÁ SÍÐKASTIÐ ..

Halló vinir! Ýmislegt hefur gengið á síðustu mánuði, allt ótrúlega gott og hyggeligt. Eins og staðan er núna er ég gjörsamlega að missa alla einbeitingu vegna heimkomu. Það gerist yfirleitt nokkrum dögum áður en ég fer heim, en í ár hef ég ekki farið heim í hálft ár, og fyrir […]

HELGASPJALLIÐ – BEGGI ÓLAFS

Bergsveinn Ólafsson eða Beggi Ólafs eins og samfélagsmiðlaheimurinn þekkir hann. Hann heldur úti heimasíðunni BeggiOlafs.com sem er hiklaust mitt uppáhalds blogg þar sem hann bæði skrifar og Vloggar (Video blogg guuuuys). Hann er sálfræðimenntaður og á einnig heiðurinn á því að verða einn af þeim sem ég lít mikið upp til á […]

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 4 – GLAMGLOW

Vá trúiði að það er að koma desember? Ég fer heim til Íslands eftir FIMMTÁN DAGA og ég gæti bókstaflega ælt úr spenning. Ég reyni að hafa það sem reglu að fara heim á sirka þriggja mánaða frest til að viðhalda geðheilsu, en nú er komið hálft ár, svo ég […]

JÓLAGJÖF MÍN OG KÆRÓ TIL HVERS ANNARS

Ætli við séum ekki bara komnir á þennan stað, búnir að vera saman í 5 ár og þá förum við að segja “Æ eigum við ekki bara að gefa hver öðrum sófa í jólagjöf, eða nýja ryksugu, blalala” – jú eða bara fara í lúxusfrí. Sem er jú alveg praktískt, […]

JÓLAÓSKALISTINN MINN 2017 –

ÓKEEEEI GLEÐILEGAN FYRSTA DESEMBER!!!! ER LÍFIÐ EKKI DÁSAMLEGT KRAKKAR!! Ég er búinn að kaupa alltof margar jólagjafir og mér finnst ég samt eiga fullt eftir. Djöfull elska ég þennan tíma árs. Ég er bókstaflega byrjaður að telja niður klukkutímana, og er búinn að setja fullt í kalenderið mitt svo ég […]

JÓLAGJÖF HANDA YKKUR VOL 3: LAUGARSPA

Þegar ég var að leita af jólagjöfum, þá var ég svo vissum að ég vildi hafa LaugarSpa með, og ég hefði sest niður og grenjað. Því ég hef notað þessar vörur reglulega lengi, og fékk svo heiðurinn á að vera herra-andlit línunnar. Svo hún er mér alveg kær. Ég sagði […]

KREMIÐ SEM ER AÐ BJARGA MÉR –

Vöruna fékk ég í gjöf Eftir að ég kom heim frá Bali, þá hefur húðin á mér verið í mjöööög miklum skapsveiflum og ennþá í dag. Það hjálpar ekki að kalkaða vatnið í Kaupmannahöfn örvar húðina óþolandi mikið. Ég er enn, tuttugu og fokking sex ára að læra að þekkja […]

JÓLAGJÖF HANDA YKKUR NR 2: ELITE

Ég er ekki enn búinn að finna sigurvegara gærdagsins, en hún heitir Lára, eða komment nr 55 og hefur ekkert látið í sér heyra. Fyrir ykkur sem tókuð þátt, kemur sigurvegarinn í ljós á Snapchat (helgiomars) – og ég vona að hún lætur í sér. En næsta gjöf, handa ykkur […]

MAMMA –

Mamma kom í heimsókn til mín síðustu helgi, og ég og mamma eigum svolítið sérstakt samband. Við erum bæði handvissum að við þekktumst í fyrralífi. Það er hálf klikkað hvað við erum góðir vinir, og hvernig við getum eytt endalausum tíma að tala saman um allt milli himins og jarðar. […]