fbpx

VIKAN: MÍNAR UPPÁHALDS SNYRTIVÖRUR

FÖRÐUNSNYRTIVÖRUR

Jæja ný vika, margt nýtt og spennandi sem mig langar að segja ykkur frá. Mig langaði að byrja á að segja ykkur frá skemmtilegu viðtali sem ég fór í um daginn hjá Vikunni.

Þar var ég spurð um allar mínar uppáhalds snyrtivörur þessa stundina. Mér finnst alltaf gaman að fara í svona viðtöl og lesa svona viðtöl sjálf. Það er svo gaman að sjá hvaða gullmolar leynast í snyrtibuddunum hjá öðrum.

Ég mæli með að kíkja og sjá hvaða snyrtivörur leynast þarna og ef það eru einhverjar sérstakar snyrtivörur sem þið viljið að ég tali um hér þá megið þið endilega skilja eftir athugasemd.

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

FESTIVAL MAKEUP

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Guðný

    6. June 2017

    Þú ert svo flott og gaman að fylgjast með þér! <3

    • Guðrún Sørtveit

      7. June 2017

      Takk elsku besta <3