*Vöruna fékk greinahöfundur að gjöf
Vero Moda er ein af mínum uppáhalds verslunum og er 30 ára. Vero Moda ætlar að fagna afmælinu sínu með ótrúlega flottri afmælislínu, köku og allskonar skemmtilegheitum um helgina. Mig langaði að sýna ykkur gullfallegu peysuna mína sem er úr afmælislínunni þeirra. Ég var svo heppin að fá peysuna fyrir nokkrum vikum og er búin að fá margar spurningar um peysuna en hún er loksins komin í Vero Moda.
Öll smáatriði á þessari peysu er svo falleg..
Mér finnst þessi peysa einstaklega fallega og er svo ánægð með að vera í eitthverju öðru en svörtu eða hvítu en ég á það til að festast í þeim litum.
Ég mæli með að kíkja á þessa flottu línu og taka þátt í happdrættinu þeirra en þeir sem versla um helgina gætu unnið 30.000kr gjafabréf xx
Takk fyrir að lesa xx
– Guðrún Helga Sørtveit
Snapchat: gsortveitmakeup
Skrifa Innlegg