Fyrsta video-ið sem ég deili hérna á Trendnet og alls ekki það seinasta! Þetta var mjög mikið út fyrir minn þægindarramma en ég hlakka til að deila fleiri myndböndum með ykkur.
Í myndbandinu sýni ég hvernig mér finnst best að gera einfalda liði í hárið á mér, ótrúlega fljótlegt og þægilegt!
Instagram: gudrunsortveit Snapchat: gsortveitmakeup
Skrifa Innlegg