SUNDAY FUNDAY

Sunnudagurinn hjá mér var ansi skemmtilegur en ég farðaði vinkonu mína og tók myndir fyrir like-síðuna hennar. Hún er að klára söngnám og er að fara gera upp facebook síðuna sína, þið getið fylgst með henni hér. Hún er að fara gefa út sitt fyrsta lag og ég er ekkert smá stolt af henni, ég mæli með því að fylgjast með xx

Ég ætla sýna ykkur nokkrar myndir frá deginum en ég lagði mestu áhersluna á húðina og gerði augun frekar neutral. Mér finnst alltaf mjög gaman að farða vinkonur mínar en þá fæ ég oftast að ráða ferðinni.

 

 

 

Hversu flott xx

 

Vörurnar sem ég notaði:

Farði: All hours frá YSL

Hyljari: Maybelline Age Rewind

Púður: Laura Mercier

Sólarpúður: Max Factor Creme Bronzer

Kinnalitur: Ofra Bellini

Highlighter: Ofra Rodeo Drive

Augnskuggar: Nyx Ultimate Shadow Palette - Warm Neutrals & Nyx pigment í litnum Vegas Baby

Eyeliner: L'Oréal Khol brown eyeliner

Augabrúnir: Maybelline Brow Precise Fiber filler og Maybelline Brow Precise Micro pencil

Varir: Rimmel nr. 45 og Inika gloss í litnum Mocha

Augnhár: Duos & Trios frá Eylure

Ykkur er velkomið að fylgjast með mér á hinum miðlunum mínum ..

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup

UNDIRBÚNINGUR FYRIR SUMARIÐ

Skrifa Innlegg