fbpx

STATEMENT LIPS

LIPS OF THE DAYSNYRTIVÖRURVARIR

Gleðilegan kosningardag, vona að allir ætli að nýta sér sinn kosningarétt xx

Ég var að eiga mjög mikinn “off” dag í dag, einsog gengur og gerist. Ég ákvað að hressa mig við, setja á mig rauðan varalit og vá hvað það gerir mikið! Ég varð miklu hressari og fékk meira sjálfstraust. Þið eru eflaust búin að taka eftir því að ég mikil “nude” manneskja og elska að vera með mjög hlutlausan lit á vörunum en ætla reyna setja á mig dekkri liti oftar. Ég mæli með!

 

Ég var með þennan fljótandi varalit frá Kylie Cosmetics sem heitir Mary Jo K og er þetta einn af mínum uppáhalds rauðu litum. Hann verður alveg mattur, þunn formúla og helst lengi á vörunum, Kylie veit alveg hvað hún er að gera þegar það kemur að snyrtivörum. Það er líka skemmtilegt að segja frá því að Kylie skírði varalitinn eftir ömmu sinni, mjög fallegt.

 

Hér erum við, pabbi, mamma og ég áður en við fórum að kjósa í dag xx

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 


*Allar umfjallanir um vörur eða annað kemur frá mér sjálfri og gef ég alltaf hreinskilið svar

PEEL OFF AUGABRÚNIR?

Skrifa Innlegg