fbpx

SKEMMTILEGUR DAGUR

LÍFIÐ

Mér var boðið að koma í skemmtilegt verkefni með Te & kaffi um daginn en ef það er eitthvað sem þið ættuð að vita um þá elska ég kaffi og finnst fátt betra en að fá mér góðan kaffibolla. Te & kaffi er líka eitt af mínum uppáhalds kaffihúsum og er ég mikið þar að fá mér kaffi latte eða hvítt te. Þetta var mjög afslöppuð og skemmtileg myndtaka en mig langaði að sýna ykkur nokkrar myndir sem voru teknar.

 

Ég hlakka til að sýna ykkur fleiri myndir og þið munuð eflaust sjá eitthverjar myndir á næstunni á samfélagsmiðlum hjá Te & kaffi, þannig ég mæli með að fylgjast með þeim þar.

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

KOPAR SMOKEY FÖRÐUN

Skrifa Innlegg