fbpx

PURPLE NAILS

NaglalakkNeglur
*Vöruna fékk greinahöfundur að gjöf 

 

Halló! Ég var að naglalakka mig í morgun og varð svo ótrúlega hrifin að ég vildi endilega deila naglalakkinu með ykkur. Ég er ekki vön að vera með liti á nöglunum en ákvað að prófa þennan fallega fjólubláa lit. Hann er ótrúlega sumarlegur og sætur.

Ég setti tvær umferðir af lakkinu og finnst mér það alveg nóg. Liturinn heitir “Polly Want a Lacquer?” og er það úr Fiji línunni frá OPI. Það er ótrúlega mörg falleg naglalökk í þessari línu, mæli með að kíkja á úrvalið!

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

NÝTT & SPENNANDI FRÁ REAL TECHNIQUES

Skrifa Innlegg