fbpx

PERSÓNULEG JÓLAGJÖF FRÁ GUERLAIN

ILMVATNSNYRTIVÖRUR
*Vöruna fékk greinahöfundur að gjöf

 

Ég er LOKSINS komin í jólafrí (vinnufrí)! Núna get ég farið að sýna ykkur flottar hátíðarfarðanir og annað skemmtilegt en fyrst langar mig að gleðja einhvern af mínum lesendum með fallegri gjöf.

Ég fékk svo ótrúlega fallegan pakka í gær frá Guerlain. Í pakkanum leyndist eldrauður varalitur, gullfallegt rautt naglalakk og síðast en alls ekki síst ilmvatnið Mon Guerlain með minni skammstöfun, GS. Þessi pakki gladdi mig mjög mikið og mér finnst þetta einstaklega falleg gjöf. Ilmurinn passar vel við þennan árstíma en hann er örlítið kryddaður og með smá vanillu, ég er samt mjög léleg í því að lýsa lykt þannig ég mæli með að fara og kíkja á þetta ilmvatn.

 

 

 

 

 

 

Guerlain er að bjóða uppá fría áletrun með hverjum keyptum 50ml Mon Guerlain ilmi dagana 15.desember og 16.desember í Hagkaup Smáralind. Þetta er gullfalleg og persónuleg jólagjöf.

GJAFALEIKUR

Ég ætla gefa einum heppnum þennan fallega hátíðarkassa frá Guerlain sem inniheldur varalit, naglalakk og ilmvatn með sinni skammstöfun.

Það eina sem þú þarft að gera er að:

1. Skilja eftir jólalega athugasemd hér að neðan með nafni.

2. Deila þessari færslu (Public) <3 

Þetta er fyrsti gjafaleikurinn minn hérna á Trendnet þannig ég er mjög spennt og hlakka til að draga úr leiknum eftir helgi. Ég tilkynni alltaf vinningshafa fyrst á instagram eða snapchat þannig ég mæli með að fylgja mér þar xx

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 


*Allar umfjallanir um vörur eða annað kemur frá mér sjálfri og gef ég alltaf hreinskilið svar

GLIMMER BURSTAR

Skrifa Innlegg

43 Skilaboð

 1. Sigrún María Steinarsdóttir

  15. December 2017

  Einu sinni var ilmur oft í mínum pökku en það eru þó nokkuð síðan það var. Ég á alltaf einhvern veginn alltaf minn ilm og finnst svolítið spennandi að prófa þennan. Hvernig sem fer óska ég ykkur ilmandi jóla ????

 2. Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir

  15. December 2017

  VÁ!! Væri sjúklega til, þetta er svo fallegt og stílhreint?

 3. Guðrún Bjarnadóttir

  15. December 2017

  Já takk væri svo til í þessar glæsilegu vörur ♥️ Gleðilega jólahátíð ???

 4. Hafdís Rós

  15. December 2017

  Játakk! Væri æði um jólin?

 5. Lóa Guðrún Kristinsdóttir

  15. December 2017

  Vá! ? Þetta hljómar dásamlega, vægast sagt! ? Það sem ég yrði alsæl og himinlifandi með þessi flottheit? Algjörlega já takk við þessum glæsilega jólaglaðningi! ? HÓ HÓ HÓ ?

 6. Erla Dóra Magnúsdóttir

  15. December 2017

  Þessi athugasemd er svo jólaleg að hana má finna klædda í grænt og rautt, uppi í háu skreyttu jólatré, veifandi og gargandi til hvers sem vill heyra : Gleðileg jól, á meðan athugasemdin öskrar jólakveðjurnar japlar hún á pipakökum og mandarínum og skilar því niður með heitu kakói :)

  • Guðrún Sørtveit

   20. December 2017

   Til hamingju þú vannst þennan fallega pakka frá Guerlain xx
   Þú mátt endilega senda mér línu á gudrunsortveit@gmail,com :-D

 7. Eva Rós Sveinsdóttir

  15. December 2017

  Gleðilega jólahátíð og takk kærlega fyrir öll góðu ráðin og skemmtilegu bloggin (og snöppin) á árinu. Hlakka til komandi árs með ykkur.

 8. Jóhanna Hrafnsdóttir

  15. December 2017

  Gleðilega jólahátíð <3

 9. Erla Rut Rögnvaldsdóttir

  16. December 2017

  Já takk!! ? til hamingju að vera komin í vinnufrí og hlakka til að sjá þig eftir nokkra daga og drekka kakó og borða piparkökur!! ? þú ert æði ❤️??

 10. Guðmunda Helgadóttir

  16. December 2017

  vá þetta er ekkert smá lúxus dýrindis gjöf, væri alveg til í að njóta jólana umvafin góðum ilmi, mér finnst að jólin megi líka ilma af gæðum og guðdómleika, ekki bara hangikjöti og rauðkáli. Gleðileg jól og það er sko sannarlega betra að gefa en þyggja (en ég væri alveg til í að þyggja svona gersemar)

 11. Anna Kara Tómasdóttir

  16. December 2017

  Já takk það væri æðislegt að fá svona fína auka jólagjöf :)
  Gleðilega hátíð :D

 12. Borghildur Dòra Björnsdòttir

  16. December 2017

  Và! Ekkert smà falleg gjöf! ? jà takk! ❤ Gleđilega hàtìđ og hafđu þađ àvallt sem best❤ ???

 13. Íris Ósk Lárusdóttir

  16. December 2017

  Óska öllum gleðilegra jóla og góðs ilms :)

 14. Svanhildur Guðlaugsdóttir

  16. December 2017

  Gleðilega jólahátíð
  Ást og friður

 15. Hanna Jóna Sigurjónsdóttir

  16. December 2017

  Ég er að koma heim til Íslands eftir að hafa verið í liðháskóla í Aarhus í Danmerkur í 4 mánuði og hlakka ég ekkert sma mikið til að koma heim og komast í jólaskapið og hald jólin heima.

 16. Karen ýr

  16. December 2017

  ??❤️??

 17. India Anna Bielaczyc

  16. December 2017

  Gleðilega jólahátíð ?????væri svo til í þessar glæsilegu vörur ???❤️?

 18. Lovísa Guðlaugsdóttir

  16. December 2017

  Til hamingju með próflokin og gleðilega hátíð ✨? væri ekki amalegt að fá svona mega fínan pakka ❣️

 19. Halla Þórðardóttir

  16. December 2017

  Ég hef ekki átt ilmvatn síðan ég var unglingur en væri svo sannarlega til í að ilma vel um þessi jól ?❤️

 20. Anna Toher

  16. December 2017

  Jól og munúðarfullur ilmur af Guerlain.

 21. Margrét Rán Þorbjörnsdóttir

  16. December 2017

  Takk fyrir skemmtilegt blogg, það er gaman að fylgast með þér, þú ert alltaf óaðfinnanlega sæt. Hafðu það yndislegt yfir jólin og njóttu frísins :) Það væri gaman að vinna þennan fína pakka….ég er alltaf voða dugleg að taka þátt í leikjum en vinn aldrei neitt hahaha en ég meina maður má ekki missa vonina :D

 22. Díana

  16. December 2017

  Þetta ilmvatn er á óskalistanum hjá mér fyrir jólin enda háklassailmur frá Guerlain og mitt uppáhald | hvort sem er í ilmi eða snyrtivörum. Gleðilega hátíð ??

 23. Þorbjörg Matthíasdóttir

  17. December 2017

  Gleðilega hátíð Guðrún ❤️ njóttu jólanna!

 24. Vigdís Ómarsdóttir

  17. December 2017

  Já takk æðislegt og gleðileg jól ???

 25. Linda Björk Markúsdóttir

  17. December 2017

  Já takk ❤️ Þetta ilmvatn er það allra besta! Er á glasi nr 3 og fæ vandræðalega oft spurningu um hvaða ilmvatn ég noti ?

 26. Íris Heiðarsdóttir

  17. December 2017

  Gleðileg jól ?☃️

 27. Sigurlaug Anna Reynisdóttir

  17. December 2017

  Gleðileg jól ? kveðja Sigurlaug

 28. Svanhvit Elva Einarsdóttir

  17. December 2017

  Spennandi , vegni þér vel áfram og gleðilega hátíð ??
  Kveðja,
  Svanhvit Elva Einarsdóttir

 29. Sandra Finns

  17. December 2017

  Það væri dásamlegt að fá svona fallegan hátíðarkassa, smella á sig fallegu lakki og jólalegum rauðum vörum, toppa það svo með dásamlegum ilm. Gleðileg Jól :-)

 30. Elísa Margrét Pálmadóttir

  18. December 2017

  Já takk, ótrúlega falleg gjöf☃️?

 31. Guðrún Finnbogadóttir

  18. December 2017

  Heims um ból, helg eru jól

 32. Guðrún Finnbogadóttir

  18. December 2017

  Friðarins jól um gjövallan heim.

 33. Tinna Gilbertsdóttir

  18. December 2017

  Þetta væri æðisleg jólagjöf! Vona að ég hafi heppnina með mér :)

  Gleðileg jól!

 34. Rakel Guðmunds

  18. December 2017

  Fátt jólalegra en að setja á sig rautt naglalakk og varalit í stíl :) …. Gleðilega hátíð!

 35. Sigurdís Gísladóttir

  19. December 2017

  Gleðilega hátíð og mikið er þetta fallegar gjafir??❤

 36. Birta María Ómarsdóttir

  19. December 2017

  Vá! Væri æðislegt, gleðileg jól ❤️❄️

 37. Kristin

  19. December 2017

  Hó hó hó ?⛄️Vàáa takk kærlega væri svo mikið til i þetta?
  ?Gleðileg jól elskuleg ?

 38. Elsa Soffía Jónsdóttir

  19. December 2017

  Elska Guerlain og Trendnet ?
  Gleðileg jól ??

 39. Sigrúb eygló

  19. December 2017

  Ó mig langar svo í þetta ilmvatn, er sjúkt ??
  Gleðilega hátíð ??

 40. Guðbjörg Eiríksdóttir

  19. December 2017

  Jólin, hátíð ljóss og friðar. Sú setning lifir og mun lifa

 41. Katrín White

  20. December 2017

  Það væri æðislegt að fá nýtt ilmvatn fyrir jólin ! <3 Gleðilega hátíð!

 42. Hafdís Houmøller Einarsdóttir

  20. December 2017

  Mig bráðvantar góðan ilm! Gleðilega hátíð?❤️