fbpx

NEW YEARS EVE INSPO

INNBLÁSTUR

Eitt það skemmtilegasta við gamlárs fyrir mér er að ákveða hvernig ég ætla að vera máluð og að skreyta. Það er eitthvað við gamlárskvöld, kveðja það gamla og taka á móti því nýja. Mér finnst gamlárskvöld vera tíminn til þess að hella yfir sig glimmeri og fara aðeins út fyrir þægindarammann þegar það kemur að förðun. Ég er sjálf að farða nokkrar skvísur á gamlárs, þannig vonandi mun ég hafa tíma til þess að gera mig til.

Ég tók saman nokkrar myndir frá Pinterest til þess að fá smá innblástur..

  

 

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 


*Allar umfjallanir um vörur eða annað kemur frá mér sjálfri og gef ég alltaf hreinskilið svar

BESTU MASKARNIR

Skrifa Innlegg