fbpx

NEW IN: QUAY AUSTRALIA

LÍFIÐNÝTTOOTD

Jæja núna er sumarið komið og allir farnir að pæla í sólgleraugum.. eða er það bara ég ? Ég allavega elska að kaupa mér ný sólgleraugu fyrir sumarið.

Ég keypti mér um daginn sólgleraugu frá Quay Australia inná Day off . Ég varð bara að deila þessum fallegu sólgleraugum með ykkur. Týpan sem ég keypti mér heita High Key og eru þau gerð í samstarfi við Youtube drottinguna Desi Perkins. Þetta eru stór “aviators” sólgleraugu með speglagleri og eru silfurlituð.

 

Hér er ég alsæl með nýju sólgleraugun mín!

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

READY SET GLOW: REAL TECHNIQUES

Skrifa Innlegg