fbpx

LIPS OF THE DAY

FÖRÐUNLIPS OF THE DAY

*Vöruna fékk greinahöfundur að gjöf 

Ég var að ákveða að vera með fastan vikulið hérna á blogginu og sýna ykkur einn nýjan varalit í hverri viku. Ég á svo marga flotta varaliti sem ég nota aldrei því ég er svo föst í “nude” litunum og ég held að þetta eigi eftir að hjálpa mér að fara út fyrir þægindarammann!

Í þessari viku ákvað ég að byrja á einum sumarlegum og valdi mér rauð appelsínugulan varalit frá LANCOME. Hann er ótrúlega léttur á vörunum og rakagefandi.

Mér finnst maður líka fá meira sjálfstraust með dekkri varaliti eða svona “confidence boost”.

Þessi varalitur finnst mér fullkominn fyrir sumarið!

 

Umbúðirnar eru svo ótrúlega fallegar

 

Hérna er nafnið á honum, Á LA FOLIE.

Vonandi hvetur þetta líka ykkur til þess að fara út fyrir þægindarammann og vera meira með liti. Hlakka til að sjá hvaða varalitur verður fyrir valinu í næstu viku!

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

 

BLACK PEEL OFF MASK: IROHA

Skrifa Innlegg