fbpx

LATE NIGHT DINING

LÍFIÐOOTDSAMSTARF

Það var ótrúlega gaman hjá mér um helgina þótt hún hafi endað í veikindum. Á föstudagskvöldinu fórum ég og kærasti minn út að borða í tilefni af 7 ára sambands afmælinu okkar. Okkur var boðið að koma á Tapas barinn í “late night dining” sem hentar okkur upptekna parinum mjög vel. Ég var á fullu allan daginn og gat gert mig til í rólegheitunum sem var mjög notalegt. Kærasti minn var ekki komin heim af æfingu fyrr en 20:30 þannig að fara út að borða kl 22:00 hentar okkur mjög vel. Tapas barinn er með eldhúsið opið til kl 01:00 alla föstudaga og laugardaga.

 

Maturinn var ótrúlega góður en við fengum okkur Ferðalanginn sem bíður uppá nokkra mismunandi rétti. Þetta voru flottir og veglegir réttir. Ég tók samt því miður ekki myndir af öllum réttunum, við vorum of spennt að borða þá þannig þið verðið bara að taka mig á orðinu.

Ég mæli innilega með þessum stað, þjónusta og matur uppá 10 xx

OOTN:

Samfella: Gallerí 17 - Moss by Kolbrún Vignis

Buxur: H&M 

Belti: ASOS

Kápa: VERO MODA

Skór: Steve Madden

Ykkur er velkomið að fylgjast með mér á mínum samfélagsmiðlnum:

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup

ÉG MÆLI MEÐ:

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. sigridurr

  20. March 2018

  Er að fara á Tapas næsta fimmtudag – lookar svoooo vel! Og þú ert sætust! x

  • Guðrún Sørtveit

   20. March 2018

   Þetta er svo góður matur og gott vibe þarna <3 U are in for a treat!