fbpx

JÓLAGJAFAHANDBÓKIN MÍN

*Færslan er ekki kostuð

Halló!

Ég tók saman nokkrar jólagjafahugmyndir sem ég ákvað að raða upp eftir nokkrum flokkum út frá mér og minni fjölskyldu. Ég setti saman hluti sem mér finnst fallegir en í raunin eru þessar gjafir ætlaðar hverjum sem er.

Ég vona að þessi listar eigi eftir að nýtast eða gefa ykkur einhverja hugmyndir! 

 

FYRIR HANA

METALLIC DIMENSION frá Real Techniques

Njordstjerne Brass vasi lítill

Coffee table book – Dior Catwalk

Frederik Bagger Bleik kokteilglös

Stafahálsmen frá MyLetra

Dragajökull frá 66 norður

Becca Cosmetics hátíðarsett

Hárbókin eftir Theodóru Mjöll

 

FYRIR HANN

Nike Tech Fleece peysa

Beard Care Set frá The Body Shop

Dr. Martens Crazy Horse

IITALA bjórglas sem má fara í frysti

1 Million rakspýri

AARKE sódastream tæki

FYRIR MÖMMU

Guerlain Mon Guerlain Eau De Parfum florale

Stoff vasi

Andrea by Andrea trefill

Myndaalbúm frá PRINTWORKS

Guerlain varalitur

Coffee table book – Yves Saint Laurent

L’Oréal sett

Clarins Multi Active Eye augnskrem

ILM

 

FYRIR LEYNIVININN

DBKD Jólatré Narrow

Essie naglalakkasett

Jólagjafasett frá The Body Shop

Mini Sponges frá Real Techniques

Mini Brush frá Real Techniques

Naglasett frá The Body Shop

Mig langar samt að minna á það að jólin snúast ekki um gjafir og gott að fara ekki framúr sér í gjöfunum. Ég hef sjálf staðið mig af því að finnast ég aldrei vera gefa “nóg” en það er hugurinn sem gildir  og yndislegt ef maður vill gefa gjafir og getur. Það besta við jólin er að vera með þeim sem manni þykir væntum xx 

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

ÞEIR ERU MÆTTIR ..

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Brynja

    26. November 2019

    Sæl
    Hvar fæst Dior bókin

    • Guðrún Sørtveit

      27. November 2019

      Hæhæ! Í Pennanum Eymundsson :-D Ef þú ýtir á “Coffee table book – Dior Catwalk” þá ferðu beint inná síðuna þeirra :-)