fbpx

INNBLÁSTUR: SNYRTIVÖRU SKIPULAG

INNBLÁSTURSNYRTIVÖRUR

Ég er búin að vera skoða mikið og velta því fyrir mér hvernig ég geti skipulagt allt snyrtidótið mitt upp á nýtt í nýju (litlu) íbúðinni okkar. Ég hef núna mun minna rými til þess að vinna með en það eru margar góðar hugmyndir að finna á Pinterest.. einsog svo oft áður. Ég er búin að vera safna snyrtivörum í nokkur ár núna og ég vil varðveita þær á góðum stað. Síðan er þetta líka stór hluti af minni vinnu þannig ég verð að geta haft þetta snyrtilegt og aðgengilegt. Það er líka skemmtilegra að hafa snyrtivörurnar skipulagðar, þá notar maður þær oftar og er með betri yfirsýn yfir þær.

Ég ætla deila með ykkur nokkrum hugmyndum sem ég sá á Pinterest ..


 

 

Vonandi fenguð þið smá innblástur og ég hlakka til að sýna hvernig ég mun skipuleggja snyrtivörurnar mínar xx

Þið getið líka fylgst með mér hér ..

Snapchat: gsortveitmakeup

Instagram: gudrunsortveit

NÝTT HÁR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Erna Einars.

  31. January 2018

  Það er svo gaman að skipuleggja!! Love it!
  Veist hver á að tala við ef þig vantar hjálp haha

  • Guðrún Sørtveit

   5. February 2018

   Já þú ert alltaf velkomin <3

  • Guðrún Sørtveit

   5. February 2018

   Takk elsku Svana! Kíki á þetta :-D