fbpx

HELGIN: FÖRÐUN OG DRESS

LÍFIÐOOTDTÍSKA

Halló!

Það var mikið sumar í loftinu um helgina og vona ég svo sannarlega að veðrið eigi eftir að vera svona í sumar. Ég deildi mynd á instagram (@gudrunsortveit) um helgina og fékk nokkrar spurningar um dressið og förðunina. Það var því tilvalið að skella bara í eina færslu og deila dressi og förðun helgarinnar með ykkur.

Ótrúlega þægilegt dress og elska ég hvað þessi tjull pils passa við allt. Ég á svona pils líka í bleik/nude tóna og eiga þau eftir að vera mikið notuð í sumar.

Dress:

Bolur: ZARA

Pils: AndreabyAndrea

Skór: Nike Air Force

Leðurjakki: Vintage – keyptur í London fyrir mörgum árum

Sólgleraugu: Ray Ban

Taska: Vintage Louis Vuitton

Hálsmen: AndreabyAndrea og MyLetra

Eyrnalokkar: Spútnik

Förðunin var ljómandi og fersk

Förðun:

Gunnur: Water Fresh Tint frá Chanel

Farði: Ysl Touche Eclat

Hyljari: Clarins Instant Light Concealer

Púður: Laura Mercier Translucent Powder

Augnskuggi: Chanel Les Beiges Palette

Eyeliner: Gosh Metal Eyes í litnum Moonstone

Augnhár: Duos & Trios frá Eylure

Augabrúnir: Urban Decay Brow Blade, Brow Finish og Brow Endowed

Krem bronzer: Chanel Soleil Tan De Chanel

Bronzer og kinnalitur: Khloé and Malika BFF Palette frá Becca Cosmetics

Highlight: Hollywood Flawless Filter nr, 3 og Chanel Multi Use Glow Stick

 

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

MÖGNUÐ FORMÚLA FRÁ CHANEL

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1