fbpx

HÁR INNBLÁSTUR FYRIR HAUSTIÐ

HÁRINNBLÁSTUR

Halló!

Ég er búin að vera með hár á heilanum. Einu sinni pældi ég svo lítið í hárinu á mér og gerði eiginlega bara eitthvað. Núna passa ég að nota réttu vörurnar sem henta mínu hári og fleira sem væri gaman að deila með ykkur seinna. Ég er samt alls engin hársnillingur en mér finnst mjög gaman að gera hárið mitt fínt og hárið setur oft punktinn yfir i-ið.

Ég er rosalega hrifin af 90’s hári og þessari “náttúrulega” lyftingu. Það eru nokkrar gyðjur sem standa uppúr þegar kemur að hári en það er hún Matilda Djerf. Hennar hár er bara eitthvað annað, svo fallegt og áreynslulaust. Síðan er það hún Jennifer Aniston en mér finnst hárið á henni alltaf svo fallegt og sérstaklega liturinn á hárinu hennar. Jennifer var einmitt að gefa út sína eigin hárvöru sem ég verð eiginlega bara að prófa!

Ég fann þessar myndir á Pinterest og ákvað að deila með ykkur.

LOKSINS GETUR ÞÚ FENGIÐ ERBORIAN Á ÍSLANDI!

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    6. October 2021

    Elska elska þetta! Sammála, pæli svo miklu meira í hári núna en ég gerði áður.