fbpx

GUÐRÚN SØRTVEIT MÆLIR MEÐ Í JÓLAPAKKANN

SAMSTARFTÍSKA
*Færslan er í samstarfi við Vero Moda

Halló! Það er aldeilis farið að styttast í jólin og er ég orðin ótrúlega spennt að hafa það kósý með fjölskyldunni minni. Ég á ennþá eftir að græja jólagjafir vegna þess hvað ég var lengi í prófum og mig grunar að margir séu í sama pakka. Mér finnst líka oft gaman að geyma nokkrar gjafir alveg fram á seinustu stundum (ég veit, living on the edge haha) en mér finnst eitthvað svo heillandi við það að fara og jólastússast.

Mig langaði því að deila með ykkur lista sem ég gerði í samstarfi við Vero Moda og er ég ótrúlega stolt að hafa fengið þetta skemmtilega verkefni. Ég valdi nokkrar flíkur og fylgihluti sem ég mæli með í jólapakkann eða bara fyrir mann sjálfan. Í versluninni verður síðan miði með mynd mér við hverja flík sem ég valdi, mjög spennandi og skemmtilegt!

 

Mér finnst þessi listi endurspegla mig og minn smekk mjög vel en það er fullt af öðru í boði, enda var mjög erfitt að velja einungis fimm flíkur. Ef þið viljið skoða flíkurnar eða nýjar sendingar þá er best gera það á Facebook síðu Vero Moda hér.

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR: SNYRTI- OG HÁRVÖRUR

Skrifa Innlegg