fbpx

GO BANANAS

DEKUR

Ég verð að deila með ykkur einni tvennu sem er búin að vera í miklu uppáhaldi hjá mér uppá síðkastið. Þetta er nýtt frá The Body shop, jógúrt body lotion og sturtukrem með æðislegri bananalykt. Ég verð líka að segja að umbúðirnar eru ótrúlega sætar og gera sturtuna aðeins sumarlegri haha!

*Færslan er unnin í samstarfi við The Body Shop

Það sem ég elska við jógúrt body lotion-ið er að það fer inn í húðina á 15 sek, ótrúlega þægilegt fyrir týpur eins og mig sem eru alltaf á hraðferð. Síðan er sturtu sápan ótrúlega kremuð og nærandi fyrir líkamann. Það skemmir síðan ekki fyrir hvað það er ótrúlega góð og fersk lykt af þessu.

 

Mæli með að kíkja á þessa djúsí tvennu!

– Guðrún Sørtveit

Þið getið fylgst meira með mér hér..

Instagram: gudrunsortveit

EINFÖLD OG FLJÓTLEG MASKA RÚTÍNA

Skrifa Innlegg