fbpx

FÖRÐUNAR INNBLÁSTUR FYRIR SECRET SOLSTICE

FÖRÐUN

Halló!

Secret Solstice er um helgina og langaði mig að deila með ykkur hugmyndum af förðunum og hári. Ég reyndi að taka saman myndir sem einfalt er að gera og ég er sérstaklega hrifin af neon eyeliner í ár. Það er svo gaman að nýta tækifærið og fara út fyrir förðunar þægindarammann á Secret Solstice.

 

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Á BAKVIÐ TJÖLDIN: SIMPLE SKINCARE ÍSLAND

Skrifa Innlegg