fbpx

FÖRÐUNAR INNBLÁSTUR FYRIR HÁTÍÐIRNAR

FÖRÐUNINNBLÁSTUR

Ég er búin að vera renna yfir instagram síðustu daga og búin að reka augun í svo fallegar farðanir. Það sem er mjög áberandi núna er ljómandi húð og fallegar rauðar gloss varir, gullfallegt! Mattar varir eru farnar í smá pásu en gloss er búið að vera mjög áberandi þetta árið. Ég hugsa að ljómandi og fersk húð muni halda áfram á næsta ári.

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum sem gefur ykkur vonandi innblástur fyrir jólaboðin og annað sem er framundan.

 

Þessi förðun finnst mér tryllt! Mig langar ótrúlega mikið að fara prófa mig áfram með gervifreknur en ég hef aldrei fengið freknur og finnst það svo fallegt. 

 

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

GLÆSILEGT KONUKVÖLD PENNANS

Skrifa Innlegg