fbpx

FALLEGT SKART & GJAFALEIKUR

*Vörurnar sem eru stjörnumerktar fékk greinahöfundur að gjöf/samstarf

Halló!

Ég er búin að vera með æði fyrir fíngerðu skarti og mér finnst það oft gera svo mikið fyrir heildar dressið.. setur punktinn yfir i-ið. My Letra er í miklu uppáhaldi hjá mér og hef ég verið dyggur viðskiptavinur frá byrjun. Mér finnst líka æðislegt að styrkja og peppa íslensk fyrirtæki. Ég er með gjafaleik núna í samstarfi við My Letra og ætla gefa tveimur heppnum mest notaða skartið mitt frá My Letra.

Gjafaleikurinn er á instagram síðunni minni en þið getið séð hann hér

Í gjafaleiknum er Figaro* keðjan sem er ótrúlega einföld og falleg. Fallegt að para henni saman við önnur hálsmen. Síðan er ég að gefa By Letra Gia sem er hálsmen með grófri keðju og plötu. Stafahálsmenið sem er alltaf fallegt og stafaarmband*.

Hérna er ég með öll hálsmenin saman – fallegt að blanda mörgum saman x

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

HELGIN Í MYNDUM

Skrifa Innlegg