fbpx

FALLEGT OG ÓDÝRT SKARTGRIPASKRÍN

HEIMALÍFIÐ
*Greinahöfundur keypti hlutinn sjálf

Halló!

Ég var að stússast um daginn í Smáralind og ákvað taka einn hring í Søstrene Grene. Það er svo margt sniðugt að finna þar á góðu verði og fann ég ótrúlega fallegt skartgripaskrín! Ég á svo marga fallega skartgripi sem eru fíngerðir og voru alltaf að flækjast saman, sérstaklega hálsmenin mín (örugglega margir sem tengja við það). Skartgripaskrínið hefur sex króka sem eru fastir á stöng og er stöngin föst við lítið glært box. Ótrúlega fallegt og einfalt.

Mjög þægilegt að geta hengt upp hálsmenin sín

Ég geymi eyrnalokkana mína og úrið mitt í boxinu

Ég er svo ánægð með þessi kaup – mæli með!

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

SUMARKVÖLD Í REYKJAVÍK

Skrifa Innlegg