fbpx

BUBBLY HOUR @KRÖST

LÍFIÐSAMSTARF

Við vinkonurnar fórum á bubbly hour um daginn á Kröst sem er á Hlemm Mathöll og vá hvað það var yndislegt. Ég var ekki að koma í fyrsta skipti og alls ekki það síðasta. Hamborgarnir á Kröst eru með þeim betri sem ég hef smakkað. Ég var því ekki lengi að segja já takk þegar Kröst bauð mér að koma á bubbly hour sem er milli 14:00-18:00.

Það er svo skemmtileg stemning á Hlemm Mathöll og manni líður næstum eins og maður sé erlendis. Það er mikið mannlíf og ótrúlega gaman að fara á bubbly hour hjá þeim til þess að brjóta upp hversdagsleikann.

 

 

 

 

Vinkonustund xx

 

 

 

Ég ákvað að breyta til og fá mér vegan hamborgarann en ég hef fengið mér hinn nokkrum sinnum. Ég er ekki frá því að mér finnist vegan hamborgarinn betri – mæli allavega 100% með báðum!

Yndislegt og ég mæli 100% með! Kröst fær allavega fimm stjörnur frá mér xx

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup

DRAUMA SUNDBOLUR

Skrifa Innlegg