fbpx

BEYONCE Í BERLÍN ♡

LÍFIÐ

Fyrir nákvæmlega viku síðan kom ég heim frá einni bestu ferð sem ég hef farið í með vinkonum mínum. Við fórum á On the run tour II í Berlín. Þvílík upplifun, þvílíkt show! Þetta var klikkuð upplifun að sjá þau hjónin, Beyonce og Jay Z. Ég fæ ennþá gæsahúð við tilhugsunina en það má segja að þau leggi sig 250% fram. Fyrir utan þessa geggjuðu tónleika, var yndislegt að koma til Berlínar og skoða um. Þetta var yndisleg ferð í alla staði, mikið hlegið og mikið spjallað.

Ég tók mikið af myndum sem ég er mjög þakklát fyrir núna. Ég er mjög léleg í því að taka myndir, ótrúlegt en satt en það er ótrúlega dýrmætt að eiga myndir frá svona skemmtilegri ferð. Ég ætla að láta myndirnar tala og vonandi finnst ykkur gaman að sjá myndirnar úr þessari æðislegu ferð xx

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Expert Organizer að bjarga okkur – svo þægilegt, burstanir okkar ekki útum allt!

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Takk fyrir ferðina elsku bestu  ♡

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

FLOTTAR NEGLUR Á 5 MÍN

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hlínza

    10. July 2018

    geggjaðar myndir!! geggjuð ferð!! geggjaðar vinkonur!! geggjuð færsla!!!!!!

  2. Erna Einars.

    10. July 2018

    Besta ferð sem ég hef farið í!! Elska þessar myndir!!