fbpx

Á BAKVIÐ TJÖLDIN: SIMPLE SKINCARE ÍSLAND

HÚÐRÚTÍNALÍFIÐSAMSTARFSNYRTIVÖRUR
*Færslan er í samstarfi við Simple Ísland

Halló!

Fyrir nokkrum vikum tók ég þátt í ótrúlega skemmtilegu og öðruvísi verkefni. Þetta var mjög út fyrir minn þægindarramma en ég held að það sé mjög hollt fyrir mann að fara reglulega út úr þægindarammanum og gera eitthvað nýtt. Þetta verkefni var fyrir Simple Skincare á Íslandi og eru það vörur sem ég er búin að vera prófa mig áfram með síðastliðið ár. Simple vörurnar eru mjög hreinar, innihalda ekkert alkóhól, paraben eða ilmefni og síðan eru þær cruelty free. Þetta eru húðvörur sem ég mæli hvað oftast með fyrir byrjendur eða fyrir þá sem vilja bara eitthvað einfalt, þægilegt og sem virkar. Ég mun segja ykkur betur frá vörunum bráðlega. Ég er svo þakklát að fá að taka þátt í svona skemmtilegum verkefnum og vinna með svona flottu fyrirtæki eins og Simple!

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum frá deginum, svona smá á bakvið tjöldin en ég hlakka til að deila með ykkur lokaútkomunni!

Skál!

Takk fyrir að lesa xx

Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

BODY LOTION SEM FER INN Í HÚÐINA Á 15 SEK

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1